- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
612

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594

HIRÐSTJÓRA. ANNÁLL. 612

klaganir fyrnefndra manna og bréf Norðlendinga: það kóngsins
þegnar væri ýmislega þvingaðir með mörgum álögum biskupanna
og annara lærðra manna á móti lögum og landsvana um
hálf-kirkjur; og að biskuparnir taki til sín og kirknanna fátækra
manna hlut af þeim fiski og hvölum, sem veiddir eða fluttir
verða á helgum dögum, samt alla tíund, sem minna er en eyris
tiund og fátækir eiga; einninn taka þeir kristfé af þeim ogþeirra
umboðsmönnum. fetta fyrirbýður kóngurinn strengilega, og
segist vilja að þó Hólabiskup vísíteri hvert ár sitt biskupsdæmi,
þá skuli hann koma í hvern löghrepp og gista að annarihverri
kirkju, utan bændur vilji sjálfir framar. Tilsegir hann því
hirð-stjórum sínum, riddurum, hirðmönnum og formönnum landsins
þennan sinn boðskap að styrkja. Ekki er hér hirðstjórinn nefndur,
hvort það sé Ketill eður annar. fetta sama ár kom Ketill út
hingað og hinir aðrir, og þá dó Árni biskup Helgason í
Skál-holti.

Anno 1321 tók herra Ketill hollustueið af landinu Magnúsi
kóngi til handa, þar slíkt hefir ekki getað skéð 1320, vegna þess
að Ketill hefir ei komið fyr en eptir alþing, sem í þá daga
byrjaðist 29. Junii og stóð sjaldan lengur en viku. Og er að
ráða það hann sé þá orðinn hirðstjóri, livað vissulega hefir þá
skéð í þessari hans útsiglingu — ef ei fyr — því anno 1322
er víst að hann er orðinn það, þar Laurentius, sem það ár var
útvalinn til biskups á Hólum eptir dauða Auðunar, skrifaði
herra Katli til, sem þá var hirðstjóri — segir Laurentii saga1)
— það hann kæmi til þingeyra, hvað hann og gjörði, en f’á
|>ingeyrum reið herra Ketill (og) ásamt séra forsteinn, kallaður
Skarðsteinn, officialis Auðunar biskups með electo, norður að
Hólum. Á sjálfa Laurentii messu o: 10. Aug. lýsti herra Ketill
í kór, það Laurentius væri af erkibiskupi eptir forlagi Auðunar
biskups kosinn til biskups, en að því gjörðu leiddu hirðstjóri og
officialis herra eleetum til sætis, eptir tíma siðvenju og cerl"
moniis.

Anno 1323 kom út Sigmundur fótur Eyjólfsson með sýslubréf
herra Ivetils og herra Eiríks Sveinbjarnarsonar. Hafði Eiríkui
sýslu um Norðlendingafjórðung og bjó á Flugumýri, hverja

’) Sbr. Bps. I 839.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0624.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free