- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
635

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594 hirðstjóra. annáll.

635

EIRÍKUR GUÐMUNDSSON.

Anno 1385 reíð hann og Guðmundur Ormsson heim að
I>órði Jönssyni á jólanóttina og tóku hann til fanga; var pórður
síðan hálshögginn eptir dómnefnu.’)

Anno 1386 sigldi hann og áður nefndur Guðmundur ogvar
Eiríkur þetta sama ár settur hirðstjóri af Ögmundi Pinnssyni
dróttseta i Noregi. Ögmundur skikkaði og Narfa Sveinsson
lög-mann fyrir austan og þótti nýlunda. Komu þeir báðir hirðstjóri
og lögmaður hingað 1387, en Eiríkur var ei lengur hirðstjóri
en til 1388, því það sama ár var hann í hel sleginn; fyrir hverja
orsök hefi eg ei séð.2)

VIGFUS ÍVARSSON.

Eptir Eirík hirðstjóra frá anno 1388 og til 1390 er að
ráða, það f>orsteinn lögmaður, sem sagt hefi, hafi verið í
hirð-stjóra stað, en á fyrnefndu ári 1390 kom afFæreyjum út hingað
Vigfús ívarsson með hirðstjórn yfir alt Island og það sýnist sem
hann hafi verið hirðstjóri 1389, og verið um veturinn eptir í
Færeyjum.

Anno 1392 er hann samt hirðstjóri, sem og 1394, sem sjá
má af forlíkun, sem skéði á milli Bjarnar bónda Einarssonar
Jórsalafara og fórðar Sigmundssonar, og áður greinir um
|>or-stein lögmann. Honum er eignuð samþykt bak viö lögbók vora

þá þryktu um vinnufólk, hverrar datum er óljóst, því sumstaðar



’) Sbr. 69. bls. hér að fraraan.

’) þ&d er svo að ejá, sem Islendingum hafi vtjrið um og ó að
viður-kenna Eirik þennan sem hirðstjóra, því Skálholtsannáll nýi og fl.
segja, að hann hafi kallað sig hirðstjóra, enda drápu þeir hann
áriuu eptir að hann kom út tneð hirðstjómina, eflaust meðal annars
fyrir aftöku þórðar Jónssonar «góðaraanns» (sbr. 69. bls.). Bkki
finst mér það likiegt að þeir bafi báðir verið hirðstjórar i einu,
And-rés Sveinsson og Eirikur, eins og Jón Pétursson drepur á í
«Sýslu-mannaæfum» (I 290), því alt bendir á, að Andrés liafi orðið að víkja
fyrir Eiriki. — I handritinu er heillöng grein eptir skrifarann um
það hvort dróttsetanafnið «Ögmundur b’innsson» sé hér rétt eða
ekki, t>n af þvi að nafnið er rétt hjá höfundinum sjálfum og greinin
á villu bygð, finst raér ekki þörf að prenta hana iiér. Sbr.
ann-ars 73. bls.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0647.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free