Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
594 hirðstjóra. annáll.
645
1410 Magnúsi Magnússj’ni, er siðar var á Gizka; var Árni hans
kapellán. *)
Anno 1412 fdr Árni með þessum Magnúsi á fund Eiríks
kóngs Pomerani, og fundu þeir kdnginn í Hýsingaborg.
Anno 1413 fór hann til Eóms og fann páfa Jóhannem 23.
(24.) í Fiórens. faðan fór hann til Lybiku, hvar hann var á
sama ári eptir pátans boði vígður til biskups í Skálholti þann
10. september. Um sama tíma sýnist hann bafa fengið af
Eiríki kóngi Pomerano hirðstjórn yfir Islandi, því á þessu sama
ári sendi bann fullmaktarbréf sitt til Björns Einarssonar, það
hann skyldi hafa hirðstjórnarumboð yfir alt. ísland, sem áður
er sagt.
Anno 1415 kom hann út hingað í þeim sama kreara, sem hanu
hafði sjálfur gjöra látið. Hann hafði svo mikið vald, sem enginn
hafði haft fyrir hann eður síðan, lærður né leikur. Hann var
biskup yfir Skálholts stipti og umboðsmaður Jóns biskups yfir
Hólastipti, og þar með hirðstjóri yfir öllu íslandi, sem Eiríkur
kóngur veitti honum með sköttum og skyldum og öllum
konung-legum rétti. Aske)! erkibiskup hafði og sett hann visitatorem
yfir alt ísland. Hann hafði og einninn umboð klaustursins af
múnklífinu í Björgvin um tíund í Vestmannaeyjum. Hér að
auki höfðu margir kaupmenn i Björgvin gefið honum umboð
upp á skuldir sinar. Árni biskup kom út austur hjá þvottá,
gekk hann þar af skipi með nokkra menn, en þaðan fór skipið
til Hafnarfjarðar, og kom þangað með heilu. Strax sem Árni
biskup var landfastur, reið hann í Skálholt og kom þar á Péturs-
’) Skrifari handritsins, sein hér er prentað eptir, bætir hér við
athuga-semd um Magnús þenna, sem eptir Nýja-annál var sænskur að ætt
og «velborinn-; ætlar að hann kunni að hafa verið «faðir Magnúsar
Grein, bvers getur i Historia Christiani lmi hjá Hvitfeld og Holberg
p. 641 og ad annum 1449» o. s. frv. — Um «kapeilán» stendur
þessi athugasemd: • Capellani kölluðust fj’rrum, sem geymdu og
höfðu hönd yfir reliquiis sanctarum> (lielgum dómum dýrðlinga),
• og siðan þeir, sem þjónuðu í helgidóminum, bæði klerkar og prestar.
Capellani voru og sama sem Noiarii eður skrifarar og síðan
kan-cellerar. En á siðari tímuin kölluðust kapellánar á Englandi, þeir
sem stórherrar höfðu fyrir sína húspresta eður skriptafeður, og eptir
þvi meina eg Árna hafa verið kapellán Magnúsar, en ekki hans
notariuni, skrifara cður kancellera. Hróaldur langtali var kapellán
Erlings skaltka. Vide Sturluson.»
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>