Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
654 hirðstjóiía annáll.
655
HINRIK KERKIR.
Anno 1470 sendi Kristján kóngur hingað sinn hofsvein
Hinrik Kerkir með nokkur sín erindi. Hans embættisbréf er
útgefið á sama ári Dominica Passionis.’) Anno 1473 var hann
hirðstjóri yfir alt Island, svo sem hann kallar sig i þeirri
qvitt-anziu, sem hann útgaf Ólafi biskupi Rögnvaldssyni Dominica
Palmarum á Stafnesi fyrir kóngsins skatta af Skagafjarðarsýslu.
Hann sýnist og að vera sá sami hirðstjóri, sem getur um í
Kross-reiðardómi, hvar í sumum útskriptum af honum kallast Hinrik
Kerkir, í sumum Hinrik Refken. Datum á Krossreiðardómi er
eptir annál Björns á Skarðsá anno 1481, en eptir exemplari
öðru 1477. Hvorfc þessi Hinrik sé einn og hinn sami, eður
hafi þeir verið tvisvar, eður hafi sitt hvor verið, læt eg hvern
ráða því, sem hann vill.2)
HINRIK DANÍEL.
Hann skrifa sumir Hinrik Laiel3), hvað eg hygg rangt og
afbakað af Hinrik Daníel. Bæði eptir Crymogæu (pag. 240) sem
og annál Björns á Skarðsá var hann hér hiiðstjóri 1480. Og
sýnast hvorutveggja fara eptir bréfi því veraldlegra úr
norðan-°g vestanlögdæminu, sem þeir skiifuðu á Lundi í Syðra
Reykja-dal á þriðjudaginn eptir Pétursmessu og Páls á sama ári til
kóngsins um þá skaðlegu vetrarlegu og kauphöndlan, sem
út-lenzkir hefðu bér í landi, hvar um þeir biðja hans kónglegu
náð að gjöra leiðrétting, og senda þeim eitt styrkingaibréf með
Þorleifi Björnssyni uppá það sem þeir hafi ritað til hans, því
þeim þyki sjálfir lögmennirnir (sem þá voru Brandur Jónsson
’) Skrifarinn bætir hér inn í R: •Sumstaðar er hans datum og 1471;
mun eiga að vera 1481, hvað vissast mun vera, því 1471 kaupir
Magnús (!) á alþingi Kross af Ólöfu Loptsdóttur og þorleifi syni
hennar. Item selur þorleifur honum Krosshóla í Vesturhópi 1478
sunnudaginn fyrstan í vetri. •
a) í R stendur svo þessi viðbót með hendi skrifarans sjálfs: «Anno
1478 er Diðrik Pining hér hirðstjóri yfir alt land, sem sést af hans
bréfi skrifuðu þetta ár á þriðjudaginn næstan eptir Ólafsmessu siðari.
Additam. J A. S.- (þ. e. Jóns Arasonar prófasts í Vatusfirði).
3) Lazel, E.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>