- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
657

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

hirðstjóra annáll.

657

Og í sömu utanferð sýnist Jporleifur hafa orðið hér
kóngs-ins íénsmaður fyrir norðan og vestan yfir þeim sömu
landsfjórð-ungum, í hverjum að voru þeir er tii kóngsins rituðu. Og að
porleifur sé orðinn hér hirðstjóri fyrir norðan anno 1483 má
sjá af kóngs Hansis bréfi á sama ári, næsta sunnudag eptir
Jakobsmessu, í hverju kóngurinn befalar útþrykkilega forleifi
Björnssyni að gjöra Ólafi biskupi á Hólum öll þau réttindi, sem
hann sé uppá kirkjunnar vegna skyldugur að gjöra. En hver
þá hafi verið hirðstjóri fyrir sunnan og austan er ekki greint;
þykir þó líklegt, að verið hafi Diðrik Píning, svo að þessum árum
tilheyra, hvað séra Arngrímur i Crymogæu p. 241 og Björn á
Skarðsá setja við árið 1400’), að Diðrik Píning og forleifur
Bjömsson hafi þá verið hér hirðstjórar; þvi í Diðriks Pínings
dómi, er það sama sumar gekk á alþingi, er beggja
lögmann-anna getið, og annara helztu nafnbótamanna í landinu, en
por-leifs hirðstjóra að engu, hvorki í hans upphafi né niðurlagi, en
Píning kallaður þar hirðstjóri yfir alt ísland. Sömuleiðis og í
samþykt Magnúsar biskups anno 1480, sem síðar sagt verður,
og 1484 mánudaginn næstau fyrir höfuðdag Jóhannis, þá Einar
Björnsson bróðir forleifs gjörði sátt við Magnús biskup
Eyjólfs-son á Skarði á Skarðsströnd fyrir víg Bjarna fórarinssonar,
sýn-ist í>or]eifur Björnsson vera dauður. Bæði í ættartölum og
annarsstaðar er cíteraður dómurforleifs Björnssonar, sem hann lét
ganga á Staðarhóli 1479 um arftöku eptir Solveigu
f>orsteins-dóttur2), föðursystur hans, í hverjum hann kallast hirðstjóri norðan
og vestan á íslandi; af því ártali sýnist hann hafa. verið hér
tvisvar hirðstjóri, fyrst fyrir annum 1480, og aptur eptir það, svo
fi’amt sem ártalið á fyrgreindu bréfi um hirðstjórann Hinrik

Kristján kóngur fyrsti haföi gefið Hansastöðunum utn verzlun á
Is-landi, og segja að það sfe i liag’ fyrir báða, íslendinga og Norðmenn,
að Björgvin sé aðalútfiutningsstaðurinn (Dipl. Norv. 3, 678). Jpenna
vetur var og porleifur gerður liirðstjóri yfir alt ísland, og getur
þess i bréfinu, að Diðrik Píning sé farinn frá íslandi (Dipl. Norv.
5, 658), en það hefir þó eflaust ekki verið satt, þvi þegar þorleifur
kom út á alþing 1-183 tneð bréf gegn Eyjólfi lögmanm, var Pining
þar sem hirðstjóri. en þorleifur hefir þá eflaust tekið við. Sbr. 92.
bls. hér að að framan.
’) þunnig handritin, en misskrifað fyrir 1-19 0.
J1 þanníg hadr., en á að vera þorleifsöóttir.

43

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0669.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free