- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
665

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

654 hirðstjóiía annáll.

665

Anno 1513 varð hann hér lögmaður fyrir sunnan og austan,
eptir forvarð bróður sinn, þar til hann sigldi til Noregs, undir eins
og Ögmundur Pálsson ábóti eptir biskupsvígslu anno 1521, og
dó í Noregi í þeirri ferð. Hann b.jó á Hlíðarenda í Fljótshlíð,
átti Guðrúnu Pálsdóttur, systur þorleifs lögmanns á Skarði.
feirra börn: 1. Páll á Hlíðarenda; var bérum 10 vetra þá
hann misti sinn föður; bans fjárhald dæmt hústrú Hólmfríði
föðursystur hans. Varð lögmaður anno 1556, dó anno 1570,
barniaus; átti Guðnýju dóttur séra Jóns í Holti undir
Eyjafjöll-um Gíslasonar frá Haga á Barðaströnd. 2. Guðríður, kona
Sæ-mundar í Ási Eiríkssonar frá Haga á Barðaströnd. feirra dóttir
Guðrún, kona Árna Gíslasonar á Hlíðarenda. 3. Kristín,
með-hjálp séra Magnúsar á Grenjaðarstað, sonar Jóns biskups
Ara-sonar; þeirra dóttir Guðrún, kona Gunnars Gíslasonar, bróður
Árna. 4. Anna, kona Hjalta Magnússonar í Teigi.

SVEINN KLEIFSSON.

Anno 1512 var hann hér hirðstjóri, svo sem Crymogæa og
Björn á Skarðsá í sínum annál hann kalla. Um hann hefi eg
ei fleira lesið.

NB. Mun hann ekki vera sá sami Sveinn þorleifsson, um
hvern Björu Jónsson skrifar í hans annál, það anno 1515 hafi
Kristján kóngur annar skrifað kónginumá Englandi Hinriki áttunda,
°g kiagað stórloga yfir þeim órétti einum og öðrum, sem Engelskir
hafi á nokkrum umliðnum árum gjört sínum undirsátum hér á
ís-landi, á meðal hverra ranginda og ránskapar, sem þar eru uppteiknuð,
segir kóngurinn, að þeir engelsku menn, loen Bur, Eichart
Tómasson af Lundun, Tómas af Northolehmester Masíus,
Jörgen King og þeirra fylgjarar hafi í hel slegið kóngsins
skrif-a*a á íslandi Svein J>orleifsson og ellefu menn aðra, yfir hverju
Kristján kóngur klagar svo sem öðru nývirki þar gjörðu. J>essu
samstemmir og hið sama, sem sá vitri mann Magnús Jónsson á
Ögri minnist á í haus vopnadómi, gengnum hér um 1581,
upp-teljandi ein og önnur illvirki Enskra bér í landi, og á meðal
Þeirra hafi þeir drepið hér kóngsins fógeta Svein í>orleifsson.
Þó annálar binir fyrri kalli bann hirðstjóra, en þessir fógeta, mót-

’) Northvich, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0677.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free