- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
666

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

666

HtRBSTJÓRA ANNÁLL.

stríðir ekki stórum hvort öðru, því það finst optar í þessu efni.
Og Sveinn Kleifsson kann auðveldlega að hafa misskrifazt í
fyrstu eður mislesizt, hafi það verið bundið, svo sem f>’leifsson
fyrir þorleifsson.1)

HANS KANTZOW.

Anno 1513 var hann hér hirðstjóri eptir Crymogæu p.
241-Um hann hefi eg ei fleira fundið.2) Hann hefir verið af ættþess
nafnfræga herramanns og helzta hersböfðingja í Danmörk Jóhanns
Rantzow i Holsten, striðshöfðingja Friðriks fyrsta, Kristjáns þriðja
og Friðriks annars, kónganna í Danmörk, hver nafnfrægur var
af hans sigurvinningum, nl. af ornstunni við Öxnaberg á Fjóni
anno 1535 á móti greifa Kristoffer og Lybskum, og aptur af
hans sigurvinningu á þeim i Ditmersken anno 1559, sem þá
urðu nauðugir viijugir loksins að ganga tii hiýðni og gefa sig
undir kóng Friðrik annan og furstann af Hoisten. Sonur
Jó-hanns Rantzows var sá stóri herramaður Hinrik llantzow
stat-holder3) í Holsten, af hverjum er sú nafnfræga Rantzows familía
viða útvíkkuð.

SÖFFRIN NORTBY.4)

Hann var norskur, stórættaður, óeirinn og mikiimenni, kænn,
ráðgóður og mikil striðsbetja tii lands og vatns. í tíð kóngs
Hansis, hérum anno 1508, var hann kóngsins aðmíráll til sjós

’) þessi tilgáta höfundarins er alveg rétt (sbr. 102. bls. hér að frarnan)
Sveinn var um tíma umboðsmaður Hans Eantzows, sem liklega hefir
aldrei komið til íslands á sinum hirðstjórnarárum.

’) Rantzow varð hirðstjóri 1510, sem sjá má af bréfum í Árnasafm
(Fasc. 40, 10—11; sbr. 102. bls. hér að framan og Sýslumannaæfir
1 468).— 1512 er Ólafur Hiðriksson .hirðstjóri og fógeti- yfir alt
ísland», en fógetanafnið bendir til þess, að hann hafi ekki venð
verulegur hirðstjóri. Bréfið (AM. Fasc. 41, 15) er verndarbréf fynr
Björn Guðason gegn óvinum hans, en bannar um leið alla
óleyfi-lega verzlun við enska menn. Ólafur þessi var og nmboðsmaður
höfuðsmanns 1516 (sbr. Svslumannaæfir I 480—81).

3) þ. e. landshöfðingi.

4) Nafnið er annars venjulega skrifað Nordby eða Norby.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0678.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free