Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
712
HIRÐSTJÓIÍA ANNÁLL. 670
Strax á sama ári sem Friðrik kóngur dó anno 1588 var Magnús
Heinsson hafður til Kaupenhafnar, hvar rentumeistarinn Kristofer
Walchendorph, af heimuglegum óþokka til hans, lét dæma hann
til dauða og hálshöggva á slotsplássinu í Kaupenhafn, án viija
og samþykkis þeirra tveggja regerandi herra, Kíels Kaas og
Jörgen Kósenkrantz, gefandi honum heizt að sök, það hann sem
einn sjóreyfari hefði rænt og tekið óiöglega eitt engeiskt skip,
hvar til Magnús hafði þó befalingu hertogans af Parma,
stjórn-ara í þeim spönsku Niðurlöndum, í hvers þénustu Magnús þá
var, svo þetia skip bafði verið í Oslenda dæmt rétt tekið eður
til priss. .Mæltist þetta verlc illa fyrir bjá mörguro, hvar fyrir
sá herramaður Hans Lindenow, Jandsdómari í Jótlandi, tók sér
fyrir hendur að kiaga þennan gjöming rentumeistarans, og fékk
þar upp á þann Danmerkur rikisiáðs dóm í Koldir.gu dag 6.
ágúst anno 1590, að Magnús Heinsson befði verið ranglega
drepinn, svo rentumeistarinn mátti þar fyrir forlíka við bans
erfingja og eptiitalsmenn með 30C0 ríkisdölum. far með var
bans líkami upp apfur tekinn úr Nicolai kirkjugarði, og með
stórri virðingu ffuttur yfir lil Jótlands, og þar uppá hermanna
visu heiðarlega grafinn í Ofzle kirkjugarði. Eptir dauða þeirra
tveggja regeiandi herra, kanzellerans Níels Kaas anno 1594 og
statholdarans i Jótlandi anno 1596, var rentumeisfarinn hinn
mektugasti; svo strax sem kóngurinn Kristján fjórði tók við
ríkissljóiiiinni, skikkaði bann þann 7. júli Walchendorph til að
vera rikisins hofmeistari,v sem var það æzta embætti í
Dan-mörku.
Sá nafnfrægi stjömumeistari Tyge Brahe, danskur
aðal-maður, þar með mikill kemikus og hinn forfarnasti og
góðvilj-ugasti læknir, var í stórri náð og afhaldi bjá kónginum Friðriki
öðrum og syni hans Kristjáni fjórða, á hans fyrstu árum, og
fékk af þeim stórar gjafir og forléningar. Svo og þegar Jakob
kóngur á Skotlandi, og siðan varð kóngur á Englandi, var í
Danmörku, bafði bann Tyge Brahe mjög kæran, vegna hans
stóru lærdómskúnsta, sótti hann heim á hans garð í eyjunni
H ven og hafði stórt yndi að tala við hann, skoða hans
stjörnu-meistara kunstarverkfæri og annað svoddan. Bauð kóngurinn
honum stórar gjafir og óska af sér hvað hann vildi. Tyge
Brahe vildi ekkert þiggja eður biðja, nema bað um tvo stóra
vel tamda ^engelska hunda, hverja ,bann fékk síðar. Margir
mikiir menn sóttu Tyga heim með stórri virðingu og foræring-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>