- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
713

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HIRÐSTJÓIÍA ANNÁLL.

713

um, hvað honum aflaði öfundar hjá sumum og síðar ofsóknar.
Snerist svo, að Kristofer Walkendorph varð hans allrahelzti
óvin og ofsóknari, og er sérdelis til greint anno 1592, þá sá
ungi kóngur Kristján fjórði var nokkru sinni hjá Tyge Brahe,
sér til forlystingar um nokkra daga, fylgdi Walchendorph
kóng-inum; og er hann vildi einn morgun snemma ganga í eitthvert
herbergi Tychonis, til að skoða þar eitthvað, var hann mjög
bættulega og skammlega yfirfallinn af þeim engelsku hundum,
sem af trúfesli til síns húsbónda létu engann i það herbergi
inn-ganga án hans leyfis. petta tók rentumeistarinn Walchendorph
fyrir stóra svívirðingu, og þar af spunnust i miilum hans og
Brahe hörð orð og hótanir, svo að eptir dauða kanzellerans
Níels Kaas, og helzt eptir það, að Walchendorph varð
hofmeist-ari, tók hann til með ýmsum hætti að hefnast á Tychone
og ofsækja hann, kom því til leiðar, að gjafir og foræringar
kóngsins voru smámsaman af honum teknar, honum og
þénur-unum hans eitt og annað gjört til forakts, svo hann fékk litinn
eður engan rétt yfir þeim, er það gjörðu, og að hans
stjörnu-meistarakúnst var reiknuð sem fánýt og einasta til kostnaðar.
Þetta þoldi Tyge ekki, svo þá kóngurinn var reistur til
þýzka-iands að halda sitt brullaup anno 1507, fór hann á skipi til
Rauðstocks, með fóik sitt, lausafó og góz og
stjörnukúnstar-verkfæri, og þaðan til keisarans Rudolphum annars og var af
honum meðtekinn í borginni Prag, svo sem önnur gjöf af
himn-"m ofan send; gaf keisarinn honum ypparlegt liús í þeirri
’iöfuðborg lil að búa i, þar með mikið aðalgóz og 3000 dúkata
árlega, og kvaðst stórlega vilja þakka Kristjáni kóngi, ef hann
sendi sér fleiri slíka menn. J>essi burtreisa Tyge Brahes úr
fianmörk féll kónginum stórilla, og kendi hofmeistaranum hana.
Er sögn manna, liann hafi tilsagt honum að gjöra
lærdóms-nientunum í Danmörku svo mikið til gagns og framfarar, sem
Þær mistu með burtför Tyge Brabes, eður jafnvel meira. Og hér
íyrir hafi hofmeisiarinn Walchendorph gefið hofmeistarabúðirnar
1 St. Pétursstræti i Kaupenhafn, og kallast Coilegium
Walchen-dorphianum, kostulega bygt hús fyrir 16 stúdenta til veru, lagði
Þai’ til bibliothecam, lítinn aldingarð og annað góz, svo hver
stúdent i þessu Collegio fær árlega hér um 20 ríkisdali, fyrir
utan fri kamers. Fyrir reformazionina var þar Carmelitarum
eð«r Hvítbræðraklaustur, og í því bvrjaðist i’yrst í Kaupenhafn
að prédikast Lutheri lærdómur. En eptir það múnkarnir voru út

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0725.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free