- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
736

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

736

HIRÐSTJÓRA AÍSNÁLL.

var lítt brósað vörn hans og hugprýði í þessu; var þetta undir
sjálft alþing, og kom hann þangað ei það sumar.

Anno 1628 var Gísli lögmaður Hákonarson hér
höfuðs-mannsins fullmektugur. Eeið hann um sumaríð norður í land
og tók af Halldóri lögmanni ISkagafjarðarsýslu og
Möðruvalla-klaustur vegna skulda, eptir höfuðsmannsins skipan, veitti þó
klaustrið um sinn Halldóru Jónsdóttur eldri, ektakvinnu
,Hall-dórs lögmanns, en sýsluna Jóni Sigurðssyni, fyrrum lögmanni.

Anno 1629 riðu þau Halldór lögmaður og Halldóra kvinna
hans snemma um vorið suður í Skálholt og biðu þar komu
höfuðsmannsins, en sendu Benedikt son sinn suður á Nes; beið
hann jiar til þes3 höfuðsmaðurinn kom á einu stríðsskipi og
lagði inn í Seiluna, brá þá við sem skjótast austur í Skálholt,
að segja þessa skipakomu. Biðu þau strax suður til fundar við
hirðstjóra og herra Oddur með þeirn; betalaði lögmaður
skuld-irnar og lagstiltist, svo hann fékk aptur sín lén.

Anno 1630 kom Bósenkrantz hirðstjóri ekki hingað, því
hann var það sumar með kónginum Kristjáni fjórða á hans
stríðs-skipaflota í móti Hamborgurum; en Ólafur Pétursson var þá
og hafði verið um nokkur undanfarin ár hér í landi hans
um-boðsmaður, sem sjá má af Kálfatjarnardómi Hákonar
Björns-sonar um mál séra Guðmundar Jónssonar lærða.

Anno 1631 lesti Bósenkrantz höfuðsmaður skip sitt við
Noreg í hingaðsiglingu, og kom hingað ekki fyr en eptir alþiug,
en á því alþingi var af hans umboðsmanni, Ólaíi Pétursyni,
,lög-mönnum báðum, Halldóri Ólaf’ssyni og Arna Oddssyni og öllum
lögþingismönnum samþykt, að þar eptir skyldi ætíð vera hér einn
lögþingsskrifari, eptir kóngl. majestets bréfi anno 1593, og
varð Páll Gíslason þá landsþingsskrifari.

Anno 1632 kom hirðstjórinn út eptir alþing. Anno
1633 var hann á alþingi og það ár seinast hér í landi, og
út-nefndi þar 24 manna dóm um galdramál séra Uluga Jónssonar
að austan.

Hann var hér 14 ár höfuðsmaður, hóglátur og ei áleitinn
við fólk hér í landi; varð eptir það kóngsins befalingsmaður yfir
Gullandi. Ólafur Pétursson var 6 eður 7 ár hér hans
umboðs-maður og hafði hér mikið gengi hjá sumum meiri mönnuru;
komst hér yfir mikið góz, fast og laust; lét smíða sér haffæra
duggu hér í landi, fiska á henni í hafi á sumrum, seldi hana

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0748.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free