- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
737

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HIRBSTJÓRA ANNAIX.

737

síðan dönskum kaptein, lét á hana fólk, fylti hana með skreið
og lét sigla henni til Bergen í Noregi.

pá höfuðsmannaskiptin urðu, sigldi hann héðan sem trúr
vinur landsmanna. En sem hann kom út, ófrægði hann, sem
versti óvinur, allar stéttir hér á landi fyrir kónginum með hans
rógshréfi, hversu óskikkanlega og aflaglega hér gengi til í flestum
greinum; bað þá kónginn, að hann lénti sér landið og skyldi hann
alt það leiðrétta. En hér fyrir kom hann í mestu óvild
höftiðs-mannsins Pros Mundt, svo hann flúði úr Danmörku yfir í
Svía-riki. En Pros Mundt tók til sín alt hans góz fast og laust hér
í landi, hvar sem hann fékk það upp spurt; voru það miklir
pen-ingar. Hér af spanst það kóngsbréf, sem út var gefið anno
1635, í hverju strengilega var fyrirboðið, það kóngsins lénsmenn
eður fógetar hér keyptu sér óðul eður jarðir hér í landi, eður að
bænduruir skenktu þeim eður gæfi jarðir eður jarðaparta sér til
málafylgis.

PEOS MUNDT TIL BYBKISYOLD.

Anno 1633 dag 27. apr. var hans embættisbréf út gefið;
og skyldi hann halda undirsátunum hér í landi við íslenzk lög
og rétt. Hann var norskur aðalsmaður; kom hingað anno 1634
og útnefndi þá á alþingi tvo 24 manna dóma; þann eina um
Baugstaðamál og hinn annan um stefnu Hinriks Eriendssonar
til Halldórs lögmanns fyrir hans dóm um kaupið á 20
hundruð-nm í Svignaskarði. ]pá var stór óvild með Árna lögmanni og
Vigfúsi Gislasyni; hélt iögmaður, það Yigfús hefði ófrægt sig
utanlands í hans siglingu ofan á undanfarinn kala þeirra í
mill-ym. Sigldi hirðstjórinn héðan aptur um sumarið, en Jens
Söffr-iusson var hér hans umboðsmaður.

Anno 1635 kom hann hingað og auglj^sti nokkur kóngsbréf
á alþingi; útnefndi hann þar 24 manna dóm, um arftöku
sonar-sonar herra Guðbrands eptir hann. Og á móti þinglausnum
bauð hanu sig til að gegna öllum þeim málum, sem sérhver
hefði fyrir sig að fram bera, og lofaði, að gera þeim lög og rétt
°g að hann vildi láta aiþing standa svo lengi þar til þeim væri
af lokið. En bæði lögmenn og iögþingismenn beiddu hann að
álíta landsins stóru fátækt og nauðsyn, því í það sinn væru þeir
flestir, sem hefðu livorki né heldur fengi kost til að fæða sig á

48

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0749.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free