- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
758

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

758

HIRÐSTJÓRA AÍSNÁLL.

admiral-lieutenant, stiftbefalingsmand over Island og Færöe og
general-postmester i Norge. Hann var sá tiginbornasti
léns-herra, sem ísland hefir haft, bið mesta ljúfmenni og góðmenni
vildi og gjörði öllum mönnum gott, sem hans leituðu; dó
anno 1719 skömmu fyrir jól, þá ekkjumaður og’barnlaus. Hans
fullmektugir hér í landi voru: I. amtmaðurinn Kristján
Miiller fram til 1707, um hvern er að lesa síðar, pag. 762.
II. Oddur Sígurðsson lögmaður. III. Hinn síðasti hans
full-mektugur" bér í landi var amtmaðurinn Niels Fuhrmann
frá anno 1718 til þess 1720. Um hann les pag. 771.

UM ODD SIGURDSSON LÖGMANN, SEM VAR
GULDEN-LEWS FULLMFKTUGUK.

Anno 1707 befalaði kóngl. majestet hans hoy cxcellence
herra stiptbefalingsmanninum, að láta um stefna nokkrum gömlum
málum hér í landi fyrir þá kóngl. commissarios,
archivsekre-teran Árna Magnússon og vicelögmanninn Pál Vídalín, helzt á
móti lögmönnunum Sigurði Björnssyni og Lauritz Gottrup. far
fyrir skikkaði stiptamtmaðurinn, þann 16. mai sama árs, Odd
Sigurðsson, þá orðinn vicelögmann fyrir 4 dögum, til að vera
actor og saksóknari í þessum og viðlíkum sökum hér í landi.
Og eptir þeirri skikkun innstefndi vicelögmaðurinn Oddur
þess-um málum fyrir þessa commissarios og undir þeirra dóm á
fingvelli í öndverðum junio anno 1708. Landfógetinn Páll Beyer
var þá ogsvo orðinn hér fullmektugur amtmannsins Kristjáns
Miillers; þar fyrir skiptu þessir fullmektugir þeirra
embættisút-réttingum svo með sér á alþingi dag 22. júlí anno 1707, (í
því yíirskyni) að báðum væri til hægðar, en í réttri raun, að
vicelögmaður hefði yfirráðin í fiestu eður öllu, svo sem og skeði,
að Oddur vicelögmaður skyldi útrétta bæði stiptamtmanns og
amtmanns embætti i norður- og, vesturfjórðungum landsins, því
hann bjó þá á Narfeyri á Skógarströnd, en landfógetinn þar.. á
móti’ skyldi útrétta bæði þessi embætti’ í suður- og
austurfjórð-ungunum, þvi bann bjó á Bessastöðum; og hvað sem sá eini af
þeim gjörði, skyldi vera svo gilt, sem af þeim báðum gjört væri.
Hér fyrir voru þeir kallaðir þá binir fullmektugu.

Anno 1712 kom Oddur vicelögmaður ekki til alþingis, og
presideraði því enginrT hans jegna á synodo generali með

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0770.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free