- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
767

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HIRÐSTJÓRA AKNÁLL.

767

afsagði það öldungis, og þó hann befalaði sér það, samt kynni
hvorugur að forsvara þann sinn gjörning, sá eini skikkanina,
hinn annar verkið.

Hina 4. prestastefnu um þetta mál héidu þeir á
Mið-görðum í Staðarsveit, dag 10. mai, eptir amtmannsins bón og
tilsögn mag. þórðar, prófasturinn í Árnessýslu, séra Árni
for-varðsson með tilskikkuðum prestum úr Kjalarnes og
Árnesþing-um, og reisti amtmaðurinn þangað og Jón Eyjólfsson
sýslu-maður, sem bans vegna var actor og saksóknari í öllum þessum
máium. Komu þar fram bæði þýzka supplicazian og kríubréfið
in originali, svo og þingvitnin að þess upplestri á fyrstu
Mið-garða prestastefnu á móti neitan séra Jóns; bættust þar við tvímæli
uppá séra Jón; féli honumþá allurhugur ogdugur; var hann þar
suspecderaður frá öllu prestlegu embætti, þar til endilegur dómur
gengi í’hans máli i synodo generali á næsta alþingi, hvert hann var
dæmdur og þar skyldugur dóm að líða. Mag. fórður var þá
orðinn mjög heilsuveikur, samt setti hann synodum á alþingi og
dæmdi þar um öll þessi mál; stóð synodus þá nærri 3 vikur
einasta um þetta málavafstur; voru til hennar citeraðir prófastar
og prestar úr Múla-, Skaptafelis-, Kangárþingum með nokkrum
úr Árnessýslu, því flestir prestar aðrir, sem þingfærir voru í
Sunnlendingafjórðungi og ait vestur i Dalasýslu, voru orðnir
innviklaðir á einhvern hátt þessum flækjumálum. Biskupinn, þar
hann átti sem aðrir, og ekki síður, sem í vök að verjast, fór því
varlegar og spaklegar sem hinir gjörðu sér dælla við
kennidóm-inn; aldrei kom amtmaður þá inn fyrir réttinn, og aldrei
fund-ust þeir hann og mag. fórður á því þingi. Jón Eyjólfsson
sýslu-maður sótti fyrst máiið á móti Krossholts dómprestum með
því-Iíkri frekju og ákefð, sem menn vissu ei dæmi til, og stóð það
rannsak einasta yfir heila viku og komst ei til fyllilegrar
enda-lyktar; prestarnir voru álitnir saklitiir, en því sakminni sem
dómurinn áleit þá, þvi framar þrútnaði óvild amtmannsins til
biskupsins og synodi prestanna, þótti málinu traðkað í flestu, og
horfðist á til stórra vandræða og sundurlyndis í mörgum
grein-um um alt stiptið. En áður en fullkomin ályktan gjörðist í því
máli, tóku biskupinn herra Einar og assessor Heedemann og
lögmennirnir báðir sig til, að friðstilla nokkuð þessa óvild, svo
hvorki biskupinn ’mag. þórður, mæddur og heilsuveikur, [þyrfti] að
eiga í stórum þrætum, né kennidómurinn í mestöllu stiptinu stæði
lengur í ófriði og vandræðum, sem áhorfðist; tilleiddust Kross-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0779.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free