- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
773

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HIEÐSTJÓEA ANNÁLL.

773

meir og meir tii stdrrar sundurþykkju með þeim, og meintu
margir, að vicelögmaður brigði ei síður af en binn; treysti mjög
upp á vö)d sín og auð, þar bann var Arnarsfapans
umboðsbald-ari, sýsiumaður í Snæfeilsnessýslu, lögmaður og
stiptamtmanns-ins íúllmektugur; féil binum þvi þyngra, að sinn hiutur skyldi
undir liggja, sem hann þóttist betur maklegri, gat þó ekki við
gjört, þar náiega ait landið iaut honum; voru þeir þó nábúar
og áttu því fieira saman að sæida. J>egar amtmaður kom
hing-að, og hafði þarrneð fullmakt befalingsmannsins, rénaði vald
lögmanns og tóku tfeiri en færi að kæra mál sín; sætti,
Guð-mundur því lagi, leitaði stoðar hjá amtmanni Fuhrmann. Reisti
amtmaður um vorið anno 1719 vestur f Snæfellsnessýslu og
Brokey; síðan um haustið var þingað á Dröngum á
Skógar-strönd af vicelögmanni Níels Kier, fyrir bvern dóm Oddi
lög-manni var stefnt af Jóhanni Gottrúp, svaramanni Guðmundar,
upp á þeirra miskliðir; þar var og amtmaður Fuhrmann og fleiri
■en færi, er nokkuð höfðu að kæra á móti lögmanni. Kéði hann
það af, að bjóða Guðmundi sættir heldur en kæmi undir
endi-legan dóm, skilaði aptur Narfeyri og helmingi af búinu á Eyri,
sem bann við tók; hinn helminginn gaf Guðmundur eptir fyrir
tillögur amtmanns, og lofaði að betala Guðmundi 1000 rd.,
fyrir bverja bann setti honum jarðagóz í pant, og lauk svo
þeirra viðskiptum. En Guðmundur forleifsson dó skömmu eptir
jól, anno 1720, en litlu áður testamenteraði hann
amtmannin-um alt sitt góz, fast og laust, að fráteknum hans gjöfum tif
kirkna, fátækra og annara. Og með sama hætti testamenteraði
bonum Helga Eggertsdóttir, ektakvinna Guðmundar, alt bennar
góz, fast og laust, svo hann varð þeirra beggja einasti erfingi.
Helga dó anno 1729, en eptir dauða Guðmundar tildi Oddur
ekki betala amtmanninum þessa 1000 rd., þótti contractin við
Guðmund vera sér of þung; því stefndi amtmaður honum á
íngjaldshólsþing um haustið anno 1721 fyrir vicelögmanninn
Niels Kier. Reið amtmaður þangað, og samdist þar svo með
þeim að lyktum, að Oddur lögmaður fékk amtmanninum til
•eignar fyrir 1037 rd. þessar jaiðir: Miðfell, 60 hundruð með
10 kúgildum; Galtafell, 30 hundruð með 6 kúgildum; Háeyri 12
hundruð með 16 rd. landskuld; hálfan Kollabæ í Fljótshlíð, 30
hundruð með 6 kúgiidum; Seijaland, 25 hundruð með 2
kú-gildum og Tjarnir, 10 hundruð með 4 kúgildum, summa 1 hundr-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0785.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free