- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
777

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HIRÐSTJÓIÍA ANNÁLL.

777

ljúfur, lítillátur, glaðsinnaður og veitiugasauiur. Á alþingi var
optast nær alsetið í kring um hans borð um ináltíð af
fyrir-mönnum landsins og hans góðum vinum, er hann lét til sín
kalla. Sótti ekki eptir neins manns falli eður hrösun, stundaði
til að halda landinu við frið og landsrétt. Hann var hér
amt-maður 15 ár; vanséð hvað fljótt ísland fær hans líka í öllu1).

JOACHIM HENDRICHSEN LAFRENTZ.

UM LANDFÓGETA HÉR í LANDI.

Landfógeta embætti hér í landi er sérdeilis, að meðtaka
allar kóngsins vissa og óvissa inntekt af landinu, og gjalda sér
hverjum af henni, sem honum er befalað, standa síðan riktugan
reikning bæði af inntekt og útgipt; hafa umsjón yfir
kóngsgarð-inum Bessastöðum, hans byggingu, inventario, kóngsins skipum
á Suðurnesjum, þeirra útgjörð og ábótum; yfir heimabyggingum
á öllum kóngsins jörðum í Gullbringusýslu og Mosfellssveit og
þeirra afgjaldi; svo og yfir klaustrum og kóngsjörðum öllum, að
þeir, sem þessi lén halda, séu duktugir og fullveðia; og ganga
eptir riktugum reikningsskap við þá og sýslumennina.
Landfó-getinn er og optast sem sýslumaður yfir þeim parti af
Kjalar-nesþingi, sem enn á seinni tímum kallast Gullbringusýsla. En
anno 1590 hefir hún nýlega svo kölluð verið, sem sjá má af
höfuðsmannsins Lauritz Kruses dómi á alþingi; sarat stendur
hann reikning af allri sýslunnar inntekt. Hér fyrir hafa hans
laun verið til stundar 300 rd. En þessir hafa hér landfógetar
verið með þessum hætti síðan anno 1688.

KRISTOFFER HEEDEMANN.
Eptir amtmanns Miillers hingaðkomu var hann bér að
nafnbót einasta landfógeti, jafnvel þó hann réði fiestu með hon-

’) Jón Espólín endar frásögu sína um Fuhrmann á þennan hátt (Árb.
IX 120): «Var Fúhrmann hér amtmaðr um 15 ár, ok þótti mjög
söknudr at hönum, ok lýkr þar amtmannatali Jóns prófasts
Hall-dórssonar«. þetta sýnir, að Jón Espólin hefir eignað Jóni
Halldórs-syni báða hluta Hirðstjóra annálsins (sbr. 60S. bls,), og að þeir hafi
verið að öllum líkindum ein beild í handriti þvi, sern hann hafði
fyrir Bér.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0789.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free