- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
116

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

116

SK.ÚL1 LAJS’DFÓGETI MAGNÚSSON. 116

það varla fengið betri útreið þar. Stjómin var fyrst í stað í efa
nm, hversu verja skyldi fé þessu. Samkvæmt ummælum
verzl-unarskilmálans átti að skipta því á meðal íbúa
verzlunarumdæm-anna, en með þvi eigi var um stærri upphæð að ræða, þótti
stjórninni varla taka því, enda hefði eigi komið mikið á mann.
Loks komst hún eptir samráð við Thodal stiptamtmann að þeirri
niðurstöðu, að bezt væri að verja upphæðinni til að stofna sjóð
og skyldi rentunum varið til að kaupa fræ og utsæðiskorn og til
verðiauna fyrir jarðabætur og dugnað í búnaði. Yar þetta
stað-fest með tilskipun 18. apríl 1773.1

Um sömu mundir átti verzlunarfélagið i máli við nokkra
íslend-inga út af upptekt á vöru, og var Skúli Magnússon þar i broddi
fylkingar. Tildrögin til þess máls voru þau, er hér skal greina.
Áður skip komu til landsins sumarið 1769, skrifaði Skúli
sýslu-mönnum og bað þá hafa gætur á, er þeir færu til og skoðuðu
vöruna, hvort kaupmenn eigi hefðu meðferðis vörutegundir, er
eigi væru nefndar í verðlagsskránni, og skoraði á þá, svo
fram-arlega sem það reyndist, að gera vöruna upptæka. Er auðséð af
þessu, að Skúli hefur hugsað sér að hefna þess á félaginu að það
árinu áður hafði flutt mélið það bið skemmda til landsins, því
áður hafði aldrei verið tekið á því, þótt kaupmenn flyttu ómotna
vöru. Að vísu urðu fáir við tilmælum landfógeta, en þó nokkrir,
og er skip komu til landsins, tóku þeir sig til, Magnús
Ketils-son i Stykkishólmi, Jón Skúlason og Guðmundur sýslumaður
Bunólfsson í Grindavík og á Bátsendum, og Skúli sjálfur og
Jón sýslumaður Eggertsson á Hólminum og gerðu upptækar
tölu-verðar vörubyrgðir. Innsigluðu þeir sumt og létu eptir undir
varðveizlu kaupmanna, en tóku sumt og höfðu á brott með sér.
Voru síðan gerðar ráðstafanir til að selja nokkuð af þeim við
opinbert uppboð. |>eir létu sér eigi einasta nægja með vörur
þær, er skipin voru fermd með, heldur leituðu þeir einnig uppi
i verzlunarhúsunum vörubyrgðir frá fyrri árum og fóru allt eins
með. f>eir Skúli og Jón Eggertsson komu 4. júlí á Hólminn
ásamt með 2 vöruskoðunarmönnum, f>orkeli f>órðarsyni og
f>or-birni Bjarnasyni, og tóku þar vörurnar upp úr bátnum
jafn-harðan og hann lagði að landi og innsigluðu. Ætluðu þeir síðan
að láta færa gózið burt, en í þeim svifum kom þar að Ari Guð-

1 Sjá Kongelig Resolution angaaende Grundlceggelsen af Melbödernes
Fond. Lovsaml. f. Isl. 4. B. bls. 6.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0126.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free