- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
238

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

238

TJM STURLUNGU.

söguroaðurinn. Á það bendir líka frásögnin um líflát brœðra
hans, hversu þeir bjuggust við dauða sínum með spartversku
hugrekki: »þógu sér ok kembðu ok bjuggusk sem tii fagnaðar
væri at fara«, og hvernig Snorri biður um, að þeir taki sig fvr
af lífi enn J>orstein o. s. frv. Sagan um þetta er eins og
nokk-urs konar bautasteinn, sem reisir »niðr at nið« eða bróðir eftir
bróður.1

Brandr þessi Arnþrúðarson var náskyldur Guðmundi dýra.2
Sú frændsemi verður þó eigi rakin með fullri vissu. Amþrúðr
móðir þeirra bræðra var Fornadóttir,8 og mætti þess til geta, að
faðir hennar hafi verið Forni Sökkólfsson, »sem Fornungar eru
við kenndir«, enn móðir Vigdís, systir Guðmundar dýra.4 Ef vel

1 Sturl.1 I, 167.- 169. bls. 2 I, 160.—161. bls.

3 Sturl.1 I, 185. bls. 31, 172. bls.

3 Sturl.1 I, 182. bls. 21, 107. bls. Bisk. I, 437. bls.

4 Sturl.1 I, 133. bls. 31, 129. bls. þar segiv, að Guðmuudr dýri hafi
verið þorvaldsson, bróðir Ásgríms, föður þorvarðs hins auðga, og
Álfeiðar, er átti Gizurr Hallsson, og Vigdísar, er átti Forni
Sökk-ólfsson, er Fornungar eru við kendir. þetta kemur ekki heim við
Sturl.1 I, 205. bls. 3 1, 206. bls. (í íslendinga sögu); þar segir, að
Álfeiðr kona Gizurar Hallssonar, enn systir Guðmundar, hafi verið
«dóttir þorvarðs hins auðgaGuðmundarsonar». Hjer á eflaustaðstanda

porvalds fyrir porvarös á hinum síðari stað. Faðir þeirra
Guð-mundar og Álfeiðar hefur eflaust heitið þorvaldr heldur enn
þor-varðr, þvi að bæði áttu þau son, sem þorvaldr hjet, og er
þor-valdr Gizurarson og Álfeiðar, faðir Gizurar jarls, alkunnur, enn
um þorvald Guðmundarson er getið í Sturl.1 I. 227. bls. 31, 213.
bls. Faðir Guðmundar er og nefndur þorvaldr i Sturlu sögu
(Sturl.1 I, 100. bls. 31, 80. bls.). í ísl. annálum getur um lát þor-

valds hins auðga við árið 1161, og að hann hafi verið rændur,

við árið 1143, og er það vafalaust faðir Guðmundar dýra. þetta
kemur vel heim við tímatal, og er svo að sjá, sem ættbálkur
Guð-mundar sje með öllu rjett rakinn i sögu hans i Sturl.1 I, 133, bls. 3 I.
129. bls. Enn Jón Sigurðsson hefur misskilið þennan stað, og

hefur hin eldri útgáfa Sturlungu að nokkru leyti gefið honum
til-efni til þess, því að greinarmerki eru þar ónákvæm á þessum stað
(Dipl. Isl. I, 486. bls.). Guðbrandur Vigfússon heldur að
íslend-inga saga Sturlu (Sturl.11, 205. bls. 3 I, 206. bls.) hafi rjett að mæla og
að Álfeiðr hafi verið dóttir þorvarðs auðga og vill leiðrjetta
Guð-mundar sögu dýra (Sturl.1 I, 133. bls. 3 I, 129. bls.) samkvæmt því
(sjá leiðrjettingar hans Sturl.2 11,478. bls.). Ennhann gætir þess eigi,
að með þessari leiðrjettingu verður faðir Álfeiðar Ásgrímsson eftir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0248.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free