Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
DM STURLUNGU.
275
lega, að það, sem er sameiginlegt fyrir Sturlungu og
Resensbók-artextann, hlýtur að vera tekið úr Sturlungusafninu eða frumriti
þess, íslendinga sögu Sturlu, inn í Resensbókartextann, enn er ekki
komið úr Resensbókartextanum inn í Sturlungusafnið eða Islendinga
sögu, eða, með öðrum orðum, að höfundur Resensbókartextans
hlýtur að hafa haft fyrir sjer annaðhvort Islendinga sögu eða
Sturl-ungusafnið. Enn hvort heldur? pað skulum vjer nú reyna að sýna.
í þættinum um Hrafns sögu hef jeg sannað, að höfundur
Kesensbókartextans hefur þekt Hrafns sögu og tekið eftir henni
kafla úr ferðasögu Guðmundar biskups og Hrafns til Noregs,
sem Sturlunguhandritin hafa ekki, enn sleppir aftur á móti
öll-um hinum síðari kafla Hrafns sögu frá 11. k. og út söguna,
sem stendur í Sturlunguhandritunum, enn hefur í staðinn stutta
grein þess efnis, að Hallr Kleppjárnsson og Hrafn hafi verið
vegnir sama veturinn, Hallr á jólaföstu, enn Hrafn á langaföstu,
»sem segir í sögu þeirra porvaldz ok Hrafns«. 0g jeg hef þar
sýnt, að Resensbók muni hjer hafa geymt hinn upphaflega texta
Íslendinga sögu, að því er þessa grein snertir, og sömuleiðís, að
Sturla muni ekki sjálfur hafa tekið Hrafns sögu inn í verk sitt,
°g er þá Resensbók einnig að því leyti nær frumriti Sturlu enn
Sturlungusafnið, þar sem hún sleppir Hrafns sögu frá 11. k.
Þetta sýnir, að Resensbókartextinn muni ekki hafa haft fyrir sjer
Sturlungutextann, heldur frumrit Sturlu og hina sjerstölm Hrafns
s’ögu, þarsem Resensbók hefur þessa áður nefndu upphaflegu
grein og er sjálfstæð gagnvart Sturlungnsafninu i meðferð sinni
á Hrafns sögu. Vjer munum nú benda á ýmislegt fleira, sem
veit í sömu átt.
I 22. k. íslendinga sögu (eftir kapítulatalinu í útg.
Guð-brands Vigfússonar) eru taldir höfðingjar sunnanlands, og er þar
kafli um hvern þeirra þriggja Sæmund Jónsson, Orm Jónsson,
Wóður Sæmundar, og Lopt, son Páls biskups. Allir byrja þessir
^aflar með líkum orðum: 1. »Scemundr (þótti göfgastr maðr
a íslandi í þenna tíma. Hann)1 hafði í Odda rausnarbú
mikiU. 2. »Ormr Jönsson bjö á Breiðabölstað í Fljötshlíð«.
3Í Slcarði hinu vestra bjö Lojptr, son Páls bisJcups«.2 Merki-
1 Svigarnir eru settir að eins vegna samanburðarins við liina
kafl-ana, enn ekki af því, að jeg álíti það óupphaflegt, sem xriilli
svig-anna stendur.
2 Sturl.1 I, 226. bls. 31, 212. bls.
18*
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>