- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
276

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

276

TJM STURLUNGU.

legt er, að forvaldr Gizurarson er hjer ekki taiinn, sem var
merkastur höfðingi sunnaniands, næstur Sæmundi. f>að er
auð-sjeð, hvernig á þessu stendur í Sturlungusafninu. far er
kom-inu á undan langur kafli um Haukdæli, sem auðsjáanlega á ekki
heima í íslendinga sögu, eins og jeg mun sýna betur á öðrum
stað. ]?að var því óþarfi fyrir safnanda Sturlungu að geta lijer
nokkuð um J>orvald, þar sem búið var að tala um hann áður í
Haukdælakaflanum, jafnvel þdtt líkur kafli hefði staðið um hann
á þessum stað í íslendinga sögu Sturlu. Enn að svo hafi verið,
sjest Ijóslega á Eesensbók. Hún hefur þá þrjá kafla, sem áður
vóru greindir, um Sæmund, Orm og Lopt, enn bætir við fjórða
kaflanum um |>orvald, sem samsvarar hinum að öllu leyti og
byrjar alveg eins: *porvaldr bjó í Hruna oh vóro hans
synir Gruðmunclr olc Klængr, Björn oJc Einarr, Teitr. Síðan
felck Jiann póro Guðmundardóttur. Halldóra var elzt barna
þeirra, þá Gizurr o’k Rolfmna^.1 fessi kafli hlýtur hjer að
standa á sínum upphaflega stað í Eesensbók aftan við hina
kafl-ana, sem byrja alveg eins. Og ef vjer nú gætum betur að, þá
flnnum vjer í Haukdælaþættinum í Sturlungu svo að segja sömu
orðin, sem hljóta að vera tekin inn í Haukdælaþáttinn af
safn-anda Sturlungu úr íslendinga sögu Sturlu, þar sem þeim ber
saman við Eesensbók. |>ar stendur: porvaldr G-izurarson
bjó í Hruna; hann átti Jóru biskupsdóttur; þeirra synir vóru
Guðmundr, Klængr, Björn, Einarr, Teitr«..2 Og síðar, þegar
búið er að segja frá skilnaði |>orvalds við Jóru og ráðahag
por-valds og |>óru Guðmundardóttur eftir Haukdælaþætti, þá kemur
hinn síðari kafli greinarinnar um J>orvaid, sem stendur á einum
stað í Eesensbók: »f>essi vóru börn þeirra f>orvaldz
Gizurar-sonar ok f>óru hinnar yngri: Halldóra var ellzt barna þeirra, þá
Gizurr ok Kolfinna«. f>að iiggur í augum uppi, að Eesensbók
hefur hjer í öllum meginatriðum geymt hinn upphaflega texta
Sturlu, enn hefur ekki haft fyrir sjer Sturlungutextann. Hins
vegar þykir mjer líklegt, að textinn i Sturl. sje í einu aukaatriði
upphaflegri enn í Resensbók. Eesensbók nefnir ekki fyrri konu
I>orvalds; þar hefur höf. Eesensbókartextans vafalaust stytt
frum-rit Sturlu, eins og hann gerir svo oft. Enn þetta haggar ekki

1 Bisk. I, 488. bls.

2 SturL1 I, 206. bls. a I, 206. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0286.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free