Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
UM STCJRLUNGU.
281
bætir við: »því at þat var þá ekki fyrirboðit, ef þeir
fyrirnæm-isk1 rétt at göra«. Að vísu sjest það á Sturl.1, að þessa
máls-grein vantar í nokkur handrit, enn á Sturl.2 sjest að hún stendur
í 122A og, að því er virðist, í báðum handritaflokkum.2 Hún
blvtui’ þvi að vera upphafleg í Sturlungusafninu. Enn hefur
hún staðið i frumriti þess, íslendinga sögu Sturlu? fað getur
varla verið. Greinin hlýtur að vera rituð nokkru eftir það, að
samningur þeirra Jóns erkibiskups og Magnúsar konungs
laga-bætis, er var gerður árið 1277, komst inn í rjettarmeðvitund
manna hjer á landi,3 enn Sturla dó árið 1284, svo að tíminn er
í naumasta lagi til þess, að Sturla hafl getað ritað þetta. Og
enn fremur er orðið fyrirnemask mjög sjaldhaft í ísl.enzkum
rit-^tn, enn það er altítt í norskum lögum4 og hefur víst ekki
kom-ízt hjer inn fyr enn með þeim á síðustu áratugum 13.
aldarinn-ar-5 Af þessu sýnist mega ráða, að Resensbókar textinn sje hjer
upphaflegri enn Sturlungu.
Eftir bardagann í Víðinesi er þess getið bæði í Sturl. og
Resensbók, að margir menn hafi stokkið undan yfirgangi Bagla
suður í Dali til Sighvats og kært skaða sinn fyrir honum. Hjer
bætir Eesensbók við orðunum: »ok hafði hann (o: Sighvatr) af
Því mikla skapraun um tillögur Halldóru konu sinnar«.8 J>að
er enginn efi á þvi, að það hefur einkum verið Halldóra, sem
eggjaði Sighvat fram til hefnda eftir Kolbein, bróður sinn, svo
þetta er í alla staði rjett athugasemd, og er hún vafalaust
eftir Sturla fórðarson sjálfan, enn hann hefur haft áreiðanlegar
®ögur um þetta af pórði föður sínum eins og fleira (sbr. þátt-
um íslendinga sögu).
í kapítula þeim, sem áður var getið, þar sem taldir eru
1 Svo stendur í 122A, elzta handritinu, enn Sturl.2 hefur
>fyrir-næmdisk» (eftir pappírshandritinu í Brit. Mus.?).
2 Sturl.1 II, 2. hls. 2I, 213. bls. Bisk. I, 489. bls.
3 Með þessum samuingi eru öll mál presta og yfirhöfuð öll
kirkju-leg mál undan þegin dómsvaldi leikmanna um alt ríki
Noregskon-ungs (»per totum regnum»). Brjefið er prentað á latínu í Norges
gamle Love II, 462.-467. bls. og á norsku s. st. bls. 468.-477.
Sbr. Kristinr. Árna biskups útg. Thorkelins 216. bls. Hist. eccl. I,
389. bls.
’ Sjá Norges gamle Love V (glossarium) undir orðinn fyrimemast.
5 það er í Guðmundars. Arngríms Bisk. I, 30. bls.
6 Sturl.’ II, 8. bls. 2 I, 219. bls.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>