- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
299

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

299

sögunnar aftan við íslandslýsinguna: «Fyrir þá skynsemd
höf-um vér nokkut greint af þessu fátæku landi, at ef þessi
frd-s’ögn verör í fjarslca lesin, lofist því framarr várs herra nafn, er
engan jarðar enda íirrir sinni miskunn, sem þá sj’ndist enn, er
hann gaf greindum útskaga svá ríkan gimstein, sem heilög ván
diktar, að Guðmundr hinn góði sé í lians konunglegri höll at
eilífu*.1

Meðferð höfundarins á efninu kemur vel heim við það, að
hún sje þannig til orðin. Hann sleppir flestu því úr hinum eldri
Guðmundar sögum, sem hann heldur, að útlendum mönnum
muni enginn fróðleikur í þykja, enn aftur eykur hann liana með
jarteinum og lærðum klerklegum hugleiðingum. Bæjanöfnum er
víðast hvar slept, nema nöfnum biskupsstólanna eða ldaustranna,
auðvitað af því, at útlendingar vóru engu að nær, þó að bæir
væru nefndir, sem þeir ekki þektu. Um Kolbein Tumason er
sagt: »Hann bjó í því héraði norðanlands, er heitir Skagafjörðr;
þat liggr til vestrættar annan veg biskupsstólsins at Hólum«,2
enn ekki er sagt, á hvaða bæ Kolbeinn hafi búið. pegar
Guð-mundr var orðinn biskup, er sagt, hann hafi sent brjef »austr
til Sigurðar Ormssonar» og önnur »vestr á landit til vinar síns.
er Rafn hót«, enn ekki er þess getið, hvar þeir áttu heima fyrir
austan eða vestan.3 Bæir þeir, sem jarteinir urðu á, eru nefndir
^einn búgarðr norðanlands«,4 »annarr búgarðr«.5 Lómagnúpsá
er ekki kölluð annað enn »ein stór á«.6 Um Möðruvöllu í
Hörg-ardal er þannig talað: »herra biskup ríðr um þann bý, sem
bú-garðr Sigurðar Ormssonar stendr«.7

|>au frábrigði frá hinum eldri Guðmundar sögum, sem lýsa
sJer í sögu Arngríms, eru bein afleiðing af því, að hann skrifar
’yrir útlendinga og lagar sig eftir þeim, semur rit sitt eftir
þ^kkingu þeirra á Islandi og því, sem hann heldur, að þá helzt
iýsi að vita, og vill um leið sýna þeim lærdóm sinn og láta
^ sjá, að hjer á þessum afskekta hólma sjeu einnig klerkar,

1 Bisk. II, 6. bls.

a Bisk. II, 32. bls.

3 Bisk. II, 45. bls.

4 Bisk. II, bls. 353.

4 Bisk. II, bls. 36ÍO (= Skúmsstaðir í Resensbók, Bisk. I, 466. bls.).

’ Bisk. Il’ bls. 36», sbr. I, bls. 46631.

’ Bisk. I, 67. bls. sbr. II, 493. bls„ Sturl.1 II. 5. bls. 21, 216. bls

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0309.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free