- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
305

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

305

það sjálf með sjer, að hún er framhald Sturlu sögu, eins ogjeg
síðar mun sýna, og að höf. hennar hefur viljað segja frá þeim
viðburðum, sem merkastir vóru í sögu landsins, frá dauða
Hvamms-Sturlu alt fram á sína daga. Alt sem liggur þar fyrir
fi’aman er efni Tslendinga sögu óviðkomandi, og þá líka allur
hinn fyrri helmingur Haukdælaþáttarins aftur að Gizuri
Halls-syni, því að liann er hinn fyrsti af þeim, sem þátturinn nefnir.
sem lifir Hvamms-Sturlu. Enn Gizurr Hallsson kemur mjög
lítið við íslendinga sögu. J>að gera aftur á móti börn hans
einkum forvaldr, sem síðari hluti Haukdælaþáttarins segir mest
frá, svo að frá því sjónarmiði er ekkert því til fyrirstöðu, að
Sturla hefði sagt frá kvonfangi hans. Enn fyrst og fremst er
frásögnin um kvonfang £>orvalds beinlinis áframhald af
Hauk-dælaþættinum á undan, sem liggur fyrir utan efni Islendinga
sögu, og slítur ásamt lionum í sundur söguþráðinn, sem áður er
sagt. Og í annan stað er það ekki líklegt, að Sturla hafi tekið
mn í rit sitt svo nákvæma frásögn úr ættarsögu Haukdæla,
sem varla gat verið öðrum kunn enn þeim Haukdælum sjálfum.
Enn fremur er oft búið að nefna forvald áður í íslendinga
sögu, því að hann kemur við eftirmálin eftir Einar J>orgilsson,
sem sagt er frá í 3. k. íslendinga sögu (Sturl.2), og við
Rauðs-í 5. 0g er nefndur, þar sem talað er um bónorð
Sig-^vats i 6. k. og víg þórðar Kollasonar í 8. k., og er viðriðinn
við deilur þeirra Sæmundar í Odda og Sigurðar Ormssonar í 11.
k1 Enn hjer er talað um hann, eins og hans hefði ekki verið
getið áður. 0g loks tekur Resensbók hjer af skarið með
grein-inni um f>orvald, eins og áður er sagt, og sýnir, að Islendinga
Saga Sturlu hefur ekki haft meira um kvonf’öng |>orvalds enn i
Sreininni stendur.

Eitt er það í Haukdælaþættinum, sem virðist í fljótu bragði
^æla með því, að Sturla sje höfundur hans. pað er það, að
ai’dlát Teits ísleifssonar er miðað við fæðing Hvamms-Sturlu,
Sturlu hins yngra. Enn þegar betur er að gætt, þá sjest,
að þetta er einmitt sönnun á móti því, að Sturla hafi samið
Þáttinn. í Haukdælaþættinum stendur, að Teitr hafi dáið 1111
eftir burð Krists, enn »fimm vetrum fyrr en Hvamms-Sturla
Væri fœddrc.2 Eftir því ætti Hvamms-Sturla að vera fæddur

I Sturl.’ I, 193,—201. bls. ’ I, 196.-203. bls.

’ Sturl.’ I. 205. bls. 1 1, 206. bls. Eldri útgáfan hefur að vísu »fjór-

20

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0315.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free