- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
357

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

OM STURLUNGU.

357

rnart rneð þeim bræðrum og Gizuri, að miusta kosti um það
leyti, sem Gizurr átti í höggi við Andréssonu. Enn allar líkur
benda til, að einhver maður náskyldur þeim og Páli sje
höfund-urinn, og hafi einkum liaft sagnir af þeim frændum, er hann
samdi söguna. feir menn, sem síðari hluti sögunnar einkum
segir frá, eru auk Gizurar Oddr pórarinsson og Andréssynir.
Vjer höfum áður tekið fram, að þeir Páll og Brandssynir vóru
náfrændur Andréssona, og að höfundi Gizurar sögu liggja hlýlega
orð til þeirra, og bent á, að þetta komi vel heim við þá skoðun.
að þeir frændur eigi einhvern þátt í samningi Gizurar sögu.
Að vinátta hafi verið með Brandssonum og £>órði, sjest á
frá-sögninni um brjef fórðar til þeirra og viðtali þeírra við jarl út
af því, sem áður er um getið.1 Enn að gott hafi verið í
frænd-semi þeirra Páls og Oddaverja sjest á því, að Páll leitaði hælis
hjá Bjarna Sæmundarsyni móðurbróður sínum á Velli, þegar hann
varð að fiýja hjerað eftir Fagranessför.2 Til Odds J>órarinssonar
liggja höfundinum einnig mjög hlýlega orð, enda var Oddr
ná-fflágur Oddaverja, átti dóttur Filippusar Sæmundarsonar, og
þannig í tengdum við þá Pál frændur. Föðurbræður Odds, Ormr
Svínfellingr og Brandr biskup, vóru og náfrændur þeirra Páls.a

1 Sbr. einkum oi’ð jarls við Kálf: ’Svá má vera, frændi, at þeir
nökkurir eigi hlut at, er þér þykki eigi sómi þinn at segja
fram-arr.. Sturl.2 II. 257. bls., nmgr. 5.

2 Sturl.J III. 210. bls. 2II, 188. bls.

3 Frændsemin er á þessa leið:

I. Arnórr Kolbeinsson

Kolbeinn kaldaljós Halldóra

Brandr

Páll Brandr biskup

Brandssynir.

II.

Jón Loptsson

Sæmundr

I

Margrét

Solveig

I

þóra eldri

Brandr

Páll

Ormr Svinfellingr

Brandssynir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0367.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free