- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
453

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM STDRLDNGU,

453

hafði unnið á Magna i annað sinn) kom Ásbjörn ok spurði, hví
hann (o: Björn) dræpi hann eigi. Hann kvazk at hafa gört þat,
er hann mundi«. Líka er frásögnin frá hryðjuverkum Ásbjarnar
á Torfastöðum og drukknun hans í Hrútafjarðará mjög ítarleg
(sbr. orðin: »En er þeim vöru minstar vánir, hleypir Ásbjörn
út á ána«), og var Björn við hvorttveggja.1

Yorið eftir, að þetta gerðist, var Björn kægiil veginn af
mönnum Kolbeins unga í þeirri ferð, er Kolbeinn fór að Tuma
Sighvatssyni. Björn var þá í njósnarferð fyrir Tuma, og segir
sagan mjög nákvæmlega frá æfilokum hans, »ok segja þeir svá,
at hann dæi hlæjandi«. Ekki verður það sjeð á sögunni, hver
er sögumaður þessa viðburðar, en geta má nærri, að bræður
hans hafa haldið spurnum fyrir, hvernig hann Ijetzt, og er hin
greinilega frásögn um það því heldur til styrkingar, að
Dufgus-synir sjeu eitthvað við söguna riðnir.2

Eftir vig Tuma Sighvatssonar bárust þær frjettir vestur í
Arnarfjörð til £>órðar Sighvatssonar, að Tumi hefði komizt í
kirkju, enn Kolbeinn sæti um. »f>órðr bað menn sína
herklæð-ask ok gengu til skips. Var þá ýtt skipinu ok kafði þegar fyrir
hvassviðri, ok gengu menn heim aptr. Hét |>órðr þá á Krist,
at veðrit skyldi lægja, ok jafnslcjótt féll veörit. Fór jpórðr þá
inn til Otradals á skipi. Vóru þar þá ’komnir menn af
JBarða-strönd ok sögðu hónum öli þau tíðendi, sem görzt höfðu í ferð
Kolbeins ok svá þat með, at f>óríðr Ormsdóttir var komin í
Flatey með son þeirra Tuma, er Sighvatr hét, ok vildi hón finna
í>órð sem fyrst. Fór hann þá sem hvatast til mótz við hana.
Kómu þar þá ok menn f>órðar ór Króksfirði. f>eir liófðu höndlat
mann« o. s. frv. Síðan er sagt frá samningum fórðar við
f>óríði um skifti eftir Tuma. Auðsjeð er, einkum á hinum
auð-kendu orðum, að sögumaður er með J>órði á Eyri, þegar
frjett-irnar berast, og fer með honum til Flateyjar. Enn það má ganga
að því vísu, þó ekki sje það tekið fram, að Svarthöfði hafi bæði
verið heima á Eyri, þegar fregnin kom, og verið í þessari ferð.
Um Kolbein Dufgusson er það beinlínis sagt, að hann hafi verið
einn af þeim vottum, sem vóru við samninga f>órðar og f>óríðar,
og með honum Hrafn Oddsson, Teitr Styrmisson, Nichulas Odds-

’ Sturl,1 III, 44,-46. bls. 2II, 37.-39. bls.
a Sturl.1 III, 49,—51. bls. 2II, 42.-43. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0463.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free