- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
468

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

468 DM STtJRLUNGU.

fórðar saga er að mínum dómi snildarlega sögð. Að
orð-í’æri og máli stendur hún ekki í neinu á baki íslendinga sögu
eða öðrum hinum beztu sögum vorum, og hún stendur að því
leyti framar enn íslendinga saga, að þráður sögunnar rennur alt
af áfram óslitinn, svo að hvergi kemur snurða á, frá byrjun
sög-unnar, alt þangað til fórðr kakali fer utan árið 1250, enn úr
því höfum vjer ekki söguna heila, heldur að eins í sambandi við
Gizurar sögu og J>orgils sögu, og má sjá, að safnandi Sturlungu
hefur slept ýmsu úr. |>essir yfirburðir fórðar sögu yfir íslendinga
sögu koma nú auðvitað af því, að |>órðar saga segir í þessum
aðalkafla i raun rjettri að eins frá J>órði einum, enn íslendinga
saga hefur marga þræði, sem liún verður að fljetta saman.
At-hugavert er það, að pórðar saga talar miklu oftar enn Islendinga
saga um það, hvaða dóm alþýða manna hafi lagt á viðburðina.1
Annað er einkennilegt við rithátt höfundarins. J>egar haun hefur
orð eftir einhverjum manni, sem hann er samþykkur, bætir hann
oft við frá sjálfum sjer: »sem satt var« eða »sem var«, t. d.
»Sðgðu þá margir, sem satt var, at þat var óráð at ríða at
þeim«. Á einum stað er þetta haft um orð Svarthöfða Duf-

1 T. d. Sturl.1 III, 5. bls. 2II, 4. bls.: »eu alþýðan var svá hrædd, at
ekki þorði at mæla við þórð». 1III, 13. bls. 2II, 11. bls. >þótti
þetta geysi stórmannlegt«. 1III, 25. bls. 2II, 21. bls.: »þótti þat
öllum mikil furða« o. s. frv. 1III. 31. bls. 2II, 26. bls.: »Tók ok
alþýða illa á<. 1III, 31. bls. 2II, 27. bls.: »Var þetta illa ræmt
af alþýðu<. 1III, 34. bls. 2II, 29. bls.: »ok mæltusk þau verk illa
fyrir». 1III, 48. bls. 2II, 41. bls.: »En er þetta fréttisk, mæltu
menn misjafnt til þorsteinsc. 1III, 49. bls. 2II, 42. bls.: »þótti
þat verk allilltc. 1III, 57. bls. 2II, 48. bls.: »Fekk þórðr af þessu
gótt orð af alþýðu; þótti öllum mönnum hónum þetta vel fara*.
Af þessu má ráða, að niðurlag 206. k. (Sturl.2) sje úr þórðar sögu,
þó að þessi kapítuli að öðru leyti sje úr Gizurar sögu og
Skagfirð-inga; það er á þessa leið: »Tíðendi þessi fóru um allt land ok
þóttu mikil, sem var«, Sturl.1 III, 90. bls. 2II, 75. bls. Sbr.
þátt-inn um Gizurar sögu. Líkt kemur fyrir í Islendinga sögu, enn
miklu sjaldnar að tiltölu, t. d. Sturl.1 II, 48. bls. 2I, 237. bls.:
»þetta þóttu mikil tíðendi ok ill, þá er spurðusk*. 1II, 62. bls.

2I, 249. bls.: »ok hafði hann af því allþungt orð«. 1II, 111. bls.
2I, 289. bls.: >flestir menn lögðu þungt til Suorrac. 1II, 151, bls.
2I, 321. bls.: »ok mæltisk þat illa fyrirc.

3 Sturl,1 III, 18. bls. 2II, 15. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0478.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free