- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
474

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

474

DM STtJRLUNGU.

forgils sögu.1 Aftur á móti er Sturlunguformálinn, sá er fyr
var getið, upphaflegur i Sturlungusafninu, þar sem hann stendur
í báðum skinnhandritunum. f>að er því óhugsandi, að sá maður,
sem safnaði Sturlungu, hafi talið forgils sögu með Islendinga
sögum Sturlu, eða að orð formálans, sem fyr vóru greind, stefni
til hennar. í því handriti af Isiendinga sögu, sem safnandinn hafði
f’yrir sjer, hefur |>orgils saga með engu móti getað staðið sem
nokkurs konar framhald íslendinga sögu, því að þá hefði
safn-andinn eflaust tekið hana i safn sitt, enda stendur f>orgils saga
ekki í neinu sambandi við niðurlag íslendinga sögu, sem endar
á því að segja frá útkomu f>órðar kakala árið 1242 í 163. k. í
Sturl.2, sem áður er sagt, enn f>orgils saga segir fyrst frá
upp-vexti f>orgils og utanför, og kemur ekki að neinu marki við sögu
landsins, fyr enn forgils kemur út aftur árið 1252. Af þessu
má álykta, að f>orgils saga hafl aldrei verið partur afíslendinga
sögu Sturlu, enn þrátt fyrir það mætti hugsa sjer, að Sturla
hefði ritað f>orgils sögu sjerstaka, og að það sje hún, sem geymzt
hefur i 122B og brot er til af í Kristíaníu. Til að skera úr þessu
verðum vjer að taka söguna sjálfa til nákvæmrar íhugunar.

f>að er að visu leitt, að söguna skuli vanta í annað
aðal-handvit Sturlungu. Enn »fátt er svo með öllu illt, að ekki boði
nokkuð gott«, og svo er um þetta, því að einmitt það, að söguna
vantar í 122A gerir oss hægra fyrir að vinsa úr Sturlungu það,
sem heyrir til porgils sögu, því að ef einhver grein virðist eftir
efni sinu eiga inn í £>orgils sögu, þá má það telja fullkomna
sönnun fyrir því, að greinin sje rjett ættfærð, ef hana vantar í
122A. Ef þetta handrit væri ekki til, þá væri miklu verra
við-fangs, því að hjer verða 2 aðrar sögur (Gizurar saga og f>órðar
saga) samferða i Sturlungu. J>ví miður vantar aftan við 122A,
svo að það verður ekki haft til samanburðar við niðurlagið á sögu
porgils.2 Ef vjer þá fylgjum hinni síðari íitgáfu, þá má telja
víst, að þeir kaflar, sem nú skal greina, heyri til f>orgils sögu:

a) II, 104.—152. bls. (k. 221 —250.), segir frá uppvexti
|>orgils og utanferð og því, sem dreif á daga hans fyrst eftir,
að hann kom út, endar á sætt þeirra Sturlu og f>orgils
sum-arið 1253.

1 Sturl.2 Prolegomena cviii.—cxix. bls. II, 118.—121. bls.

2 322A endar Sturl.2 II, 252. bls. á orðuuum: »Ekki fór Gizur jarl
til Skaga«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0484.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free