- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
475

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

475

b) II, 152.—154. bls. (251. k.). |>að er þó nokkuð
vafa-samt, bvort þennan kafla ber að telja til J>orgils sögu. Að vísu
vantar hann i 122A, enn efni hans kemur lítið við sögu forgils.

c) II, 170.—171. bls. (261. k.), 176. bls. (264. k.), 180.—
181. bls. (269. k.). fessum kapítulum er skotið inn i Gizurar
sögu og f>órðar sögu kakala, sem hjer verða samferða þorgils
sögu.

d) II, 183.—186. bls. (272. k.), segir frá norðurferð f>orgils
með þeim Hrafni og Eyjólfi porsteinssyni til liðs við Heinrek
biskup. Hjer er í kafli úr Gizurar sögu, og hef jeg greint það
i þættinum um hana.

e) II, 193.-248. bls. (277.—315. k.) segir sögu f>orgi!s
eftir fall Odds þórarinssonar og endar á vígi f>orgils. Hjer
verður 122A ekki haft til samanburðar í kafianum frá 193,—
-15. bls., því að eyða er í handritið, enn efnið sýnir, að þetta
er úr f>orgils sögu. J>ó getur verið, að nokkrar greinar úr
frá-sögninni um aðdragandann að pverárfundi sjeu ur Gizurar sögu
eða f>órðar sögu.1 122A byrjar aftur í frásögninni um
fverár-fund, og verður nú hægra að greina sundur sögurnar. í
þætt-inum um Gizurar sögu hef jeg reynt að vinsa úr það sem
til-heyrir fórðar sögu og Gizurar sögu.2 f>að sem eftir verður, er
úr f>orgils sögu.

f) II, 250.—251. bls. (318. k.), 253.-256. bls. (320. k.
niðurlag, 321.—323. k.) segir frá tilraunum þeirra Sturlu
fórðar-sonar og Sighvats, bróður porgils, að koma fram hefndum eftir
liann og frá sættinni við porvarð, og að lokum frá helztu
æfi-atriðum þeirra Sighvats og Guðmundar Böðvarssona, bræðra
Þorgils. 1 319. k. endar 122A, og er því ekki til samanburðar
við síðari hluta þessa kafla (320,—323. k.), enn efnið sýnir, að
þetta er alt úr forgils sögu. Hjer endar £>0rgils saga á 323.
k. að ætlun Guðbrands Vigfússonar.

Ef vjer nú lítum á söguna, eins og hún liggur fyrir,
Þá gerir hún hvergi með berum orðum neina grein fyrir, hver
höfundur hennar sje. Enn því meira má ráða af því, sem hún
Segir óbeinlínis, ef hún er lesin með athygli ofan í kjölinn. f>á
kemur það greinilega í ljós, að Sturla getur með engu móti verið
^öfundur hennar, og öll böndin berast fijótt að öðrum manni,

1 Sjá hjer að framan á 343.—344. bls.

2 Sjá hjer að framan á 343.—349. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0485.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free