- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
478

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

478 DM STDRLDNGD.

áður enn þeir Sturla Jcomu, enn segir ekkert frá ferð þeirra
Sturlu, fyr enn þeir Jcoma í Stafaholt. Alt er iijer sagt frá
sjónarrniði þeirra, sem fyrir eru í Stafaholti, og ekki gleymt
neinu hinu minsta smá-atviki þar, t. d., hvar vopn vóru upp
fest i stofunni, að vopn forgils vóru höfð fram í skálann, er
menn gengu til svefns, hvernig hvílum var skipað, meðal annars
að þeir sváfu saman porgils og pórðr Hitnesingur, hvað
hús-freyja hafðist að um nóttina, hvernig veðrið var og færðin. Sumt
af þessu er svo vaxið, að Sturlu og hans mönnum gat ekki verið
það kunnugt, og er því auðsjeð, að sögumaðurinn er í fylgd
porgils. í því, sem á eftir fer, berast böndin greinilega að £>órði,
því að þar er öll frásögnin miðuð við hann. Jeg mun tilfæra
orð sögunnar og auðkenna þau orð, sem sýna, að f>órðr er
sögu-maðurinn: »Nökkurir af |>orgils mönnum vöknuðu við þat, at
þeir hoyrðu dyn mikinn. pórðr Jieyrði dyninn oJc vaJcði porgiJs1
oJc JcvazsJi Jiyggja, at riðit væri Jijá úti. porgíls vaJcnar líttat
oJc Jcvað sveina mundu riða Jiestum til vate. Sofnaði Jiann þegar.
Lítlu síðarr lieyrðu þeir mikla atreið ok langa, ok gnauðaði þá
fast, svá at skjálfa þóttu húsin. Var kallat inn í skálaglugginn.
at þorgils skyldi vakna ok menn hans, ’því at herr mannz ferr
at bænum, ok með brugðnum vápnum. Ok hygg ek at ófriðr
sé’. pórðr vaJcði þá porgils sJcelegglega. porgils vaJcnar, oJc
segir pórðr Jiánum, at Jcomit var fjolmenni. forgils bað menn
upp hlaupa skjótt, ok taka vápn sín. Hann spratt upp sJcjótt.
Vóru mönnum ógreið klæðin, er myrkt var inni. Ok í þessu
hlaupa þeir í skálann, er komnir vóru, með bölvan ok kalli.
f>orgils mælti þat, at menn skyldi láta hljótt, meðan klæddisk,
ef þvi kæmi við. porgils feJcJc sJcrúðhosu oJc sJcinnliosu. pórðr
feJcJc shinnJwsur tvœr oJc eJcJci innan i. porgils feJcJc Jcyrtil
groenan, en pórðr treyju2 .... pórðr þreif ofan sJcjöld, er
JieJcJc yftr rúminu, oJc feJcJc porgilsi. pórðr feJclc stálhúfu oJc
Jcenndi, at þat var Jiúfa porgils. porgils Jiafði brugðit
sverðinu, olc Jét standa hjá sér meðan Jiann JcJœddisJc. f>á var
hlaupit öðrummegin í skálann. Bergr mælti i gegnum rauf, er

1 Hjer og í þvi. sem á eftir fer, verða menn að muna eftir því, að

þeir eru rekkjunautar, þórðr og þorgíls.
’’ Textinn er hjer úr lagi fterðr í Sturl.2, eins og Eggert Brim liefur
bent á í Arkiv f. nord. fil. VIII (N. F. IV;, 362. bls., enn rjettur í
Sturl.1,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0488.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free