- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
483

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

483

lilýtur að vera eftir sjóuarvott, enda er f>órðr þar viðstaddur
sem fylgdarmaður porgils, og lætur þorgils hann lesa upp brjef
konungs. Hjer vill svo vel til, að vjer höfum brotið, sem fyr
var getið, af hinni sjerstöku þorgils sögu til samanburðar, og
er það talsvert fyllra og greinilegra, það sem það nær, enn
frá-sögnin í Sturlungu. Einkum segir það nákvæmlega, eða þó öllu
heldur smásmuglega, frá samningum porgils við Egil í
Reykja-holti um, að hann skyldi gefa porgilsi upp bú sitt. fórðr
Hit-nesingur er lijer milligöngumaður. Hermir sagan fyrst
greini-lega þau orð, sem þeim Agli og f>órði fóru á milli, fylgir f>órði
síðan til f>orgils og segir, að hann hafi skýrt honum frá viðtali
sinu við Egil. Síðan ganga þeir báðir saman ásamt fleirum á
tal við Egil, og kemur þá enn löng og greinileg skýrsla um,
bvað þeim fór á milli. Öll er þessi frásögn bersýnilega eftir

Þórð.1

Næsta vetur öndverðan sat þorgils í Reykjabolti. f>á — segir
sagan — »kom austan af síðu Klængr Skeggjason; var hann
sendr af Brandi ábóta norðr til Hóla á fund Heinreks biskups*.
Klængr hafði brjef frá ábóta til forgils. »Reið Klængr þaðan
tveim nóttum eptir Cecilíumessu. Eeið pórðr Hitnesingr með
hónum í Norðrárdál í Hvamm, olc vóru þar um nóttinai.
Engum öðrum enn pórði gat dottið i hug að geta um eins
ómerkilegt atriði og þetta, að f>órðr fylgdi Klængi í Hvamm,
sem ekkert kemur sögunni við. Enn hins vegar er það í fullu
samræmi við hina vanalegu orðamælgi f>órðar að troða inn í
söguna sínum eigin persónulegu endurminningum, þó að þær
snerti hana ekki að neinu leyti.2

Jeg hef áður minzt á það, þegar Gunnlaugr prestur kom
norður til Hóla og sagði þeim forgilsi um ferðir þeirra Hrafns
°g Sturlu, og hef jeg sýnt, að þetta bendir til þess, að þórðr
eigi frásögnina um þennan viðburð. Líkt kemur fyrir
litlu síðar í sögunni, þar sem segir frá komu Loðins
Sigurðar-sonar að Hólum. Frá þessu er sagt á þessa leið: »En inn
tólfta dag (jóla), er biskup var að aptansöng, gekk maðr í kirkju;
var hann snjóugr allr; hann var lágr ok kollóttr at sjá, en gekk
þó heldr valt. En er hann kom í kirkjuna, mælti porgils við
pórð: |>essi maðr er Loðinn Sigurðarson frændi mínn« o. s. frv.

1 Sturl.1 III, 136,—139. bls. 2II, 118,-121. bls.

3 Sturl.1 III, 143. bls. 2II, 124. bls.

31*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0493.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free