- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
484

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

484

[JM STURLUNGU.

Hver gat nú annar enn f>órðr vitað, hverju þorgils hvíslaði í
eyra Jiórði við aftansönginn ? Eða hverjum gat dottið í hug að
segja svona frá þessu, öðrum enn fórði?1

Hjer að framan er getið um suðurferð fórðar með Heinreki
biskupi og sættafundinn við Ámótsvað. Eftir hann fór £»órðr
heim til bús síns og var þar um stund. Meðan J>órðr er syðra,
er lítið sagt frá sögukappanum fyrir norðan, enn áður, meðan
J>órðr var nyrðra, var sagt frá hverju lítilræði. Einungis er þess
getið, að ráðamönnum á Hólum hafi þótt mikill kostnaður standa
af þarveru forgils. »fórðr hafði ritat bréf til |>orgils, at ábóti
bauð honum heim í Skálaholt, ok þótti hann betr kominn í
Skálaholti en í Skagafirði«. Eeið f>orgils þá norðan í
Keykja-holt og sendi þaðan mann til fórðar, að hann skyldi koma til
fundar við sig. »En hann (o: £>órðr) var riðinn til Staðar«,
þegar sendimaður kom að Hitarnesi, og kom því eigi til
stefn-unnar. Keið forgils þá suður í Skálaholt og stefndi J>órði þangað.
Frá suðurferð porgils er lítið sagt meira enn það, sem nú var
greint. Enn því fjölorðari er sagan um ferð fórðar þangað
suður. »Keið |>órðr suðr eptir páskaviku ok Ingimundr
Böðvars-son. Ok er þeir libmu suör á heiði, tölc at drifa, ok fell snjór
svá mikill, at hestarnir máttu eigi vaða. Treystusk þeir eigi at
riða Lyngdalsheiði ok sneru til Gjábakka ok kómu mjök
þrek-aðir til Brúa um kveldit. J>eir báðu þar greiða ok fengu eigi.
Tóku þeir þar vöndul heys fyrir hest hvern ok lágu undir
tún-garði, þvtat bóndi lét byrgja hurðir vandlega. Fóru þeir þegar
í sólarupprás; var þá veðr bjart. Kómu þeir til Búrfellz; höfðu
þar messu ok dagverð. Riðu þeir um kveldit i Skálaholt. Var
]>á porgils í baði olc lcom lítlu síðarr inn olc fagnaði þeim vel-

.....Sagði porgils póröi, at hann skyldi fara vestr til

Staðar ok efna þar til bús, þvíat hann ætlaði þangat til at
fardög-um«, o. s. frv. J>essi nákvæma frásögn um hrakninga þeirra
fjelaga á suðurferðinni, sem ekkert kemur sögunni við, er
áþreif-anlega frá jþórði sjálfum. Og athugavert er, að sagan segir
ekkert um veru forgils í Skálaholti, áður enn J>órðr kom, nema
það. að ábóti hafi tekið honum vel og hann hafi verið þar með
fjelaga sína í hinum bezta fagnaði. Enn undir eins og pórðr
kemur, er sagt frá jafnhversdagslegu atviki og því, að liann bafi
verið í baði. Nú fer þórðr frá Skálaholti vestur aftur og er sagt

1 Sturl.1 III, 158. bls. 2II, 137. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0494.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free