- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
506

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

506

[JM STURLUNGU.

sem áttu að fara til Sighvats Böðvarssonar, og fylgdu orð frá
Gizuri jarli til Narfa, að senda brjefin áleiðis. »1Var ek’, segir
hann, ’eigi sendr lengra’. Tór Jiann þar með Ingigerði
As-bjarnardóttur, er Iietill Ketilsson hafði bamat. Tólcu þau
Válgerður, systir hans (o: Ketils), við henni1 oh Narfi prestr,
en sendi bréf til Staðar«. Enn þessi brjef vóru ekki frá Gizuri,
heldur falsbrjef frá Hrafni Oddssyni, gerð til að tæla Sighvat í
gildru. »En er Sighvatr varð þessa varr, heitaðisk hann at
ræna Narfa prest, en þó fórsk þat fyrir«.2 Útúrdúrinn um
lngigerði sýnir, að þessi sögn hlýtur að vera frá einhverjum,
sem var á Kolbeinsstöðum, þegar Saura-Sveinn kom. Öðrum
hefði ekki dottið i liug að segja frá þessu. Jeg held því, að
þetta sé viðbót frá fórði Narfasyni.

Um Narfa prest Snorrason, föður þeirra bræðra, vitum vjer,
að Guðmundr biskup Arason vígði hann eibhverri hinni lægri
vígslu og lofaði honum að vígja hann til prests. fetta hefur
»miðsaga« Guðmundar eftir porláki syni Marfa,8 og hlýtur það
að hafa orðið nokkru fyrir andlát biskups 1237. J>á hefur Narfi
efiaust verið ungur, líklega ekki eldri enn 17 vetra, og er þá
fæddur laust fyrir 1220. f>etta kemur heim við það, að Bárðr
bróðir hans var í Örlygsstaðabardaga 1238.4 Narfi fjekk síðan
Valgerðar, dóttur Ketils prests forlákssonar og Halldóru
J>or-valdsdóttur. Halldóra var ahystir Gizurar jarls, og er talin elzt
af börnum þeirra forvalds Gizurarsonar og fóru
Guðmundar-dóttur, er giftust 11976. Er hún því fædd um 1200 og dóttir
hennar Valgerðr líklega um 1220, eða litlu síðar, svo að ekki
hefur verið mikill aldursmunur þeirra hjóna, Narfa og Valgerðar.
Hvenær Narfi fjekk hennar, vitum vjer nú ekki, enn árið 1253
er hans getið i J>orgils sögu, og er hann þá með tengdaföður
sínum á Kolbeinsstöðum, og má ætla, að hann hafi þá verið
kvongaður.6 |>eir Narfasynir munu því vera fæddir um miðja 13.
öld. £>egar biskupar tóku að framfylgja stranglega lögum kirkjunnar

1 Svo á að rita og svo stendur í eldri útgáfunni, enn >hónum< í
Sturl.a, sem er rangt. (Sjá Eggert Brím í Arkiv f. nord. filol. VIII
(N. F. IV), 366. hls.).

J Sturl.1 III, 190,—191. hls. 2II, 263. hls.

a Bisk. I, 596. bls.

4 Bisk. I, 596. bls. Sturl.1 II, 218. bls. 2 1, 374. bls.

1 Sbr. Jón þorkelsson, GizUrars. 7.-8. bls.

6 Sturl.1 III, 168. bls. 2II, 145. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0516.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free