- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
505

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM STDRLDNGD.

505

tölur, sem raktar eru til beggja afa Narfasona, Skarðs-Snorra og
Ketils prests porlákssonar, bæði í Geirmundar þættinum og í
ættartölubálkinum, sem stendur fyrir framan Sturlu söguj
hand-ritunum (sbr. 2. og 11. þátt hjer að framan), og víðar. Að því
er snertir hinn langa ættartölubálk, hef jeg sannað það hjer að
framan, að einmitt þær af þessum ættartölum, sem raktar eru
til Skarðs-Snorra og Ketils prests, bera það með sjer, að þeim
er síðar í aukið af safnanda Sturlungu.1 1 10. þætti hef jeg
og bent á, að innskotsgreiu frá safnanda Sturlungu, sem nefnir
Ketil prest og kvonfang hans, er skeytt aftan við
Haukdæla-þáttinn.2 Á bls. 257. hef jeg og tekið það fram, að safnandinn
muni hafa bætt við lofsorðinu »ágætr maðr«, þar sem f>orlákr
faðir Ketils prests er nefndur í íslendinga sögu. í frásögninni
um víg Tuma Sighvatssonar er sagt mjög greinilega frá vígi
Bárðar Snorrasonar, föðurbróður Narfasona, og hef jeg þar sýnt,
að sú sögn muni vera frá |>orláki Narfasyni komin í öndverðu
og aukið við af safnanda Sturlungu. f>að er að vísu eitt á móti
þessu, og það er, að handritunum ber hjer ekki saman.3

Af þeim Narfasonum er J>órðr langlíklegastur til að hafa
safnað Sturlungu. Vjer vitum, að hann var hjá Sturlu
pórðar-syni í æsku sinni, og er sagt frá því aftast í Sturlungu.4 í
15. þætti hef jeg tekið það fram, að sú frásögn muni vera frá
|>órði sjálfum, og á þeirri skoðun hefur bæði Sveinn Skúlason
og Guðbrandur Vigfússon verið. Virðist f>órðr hafa verið
læri-sveinn Sturlu. Helga, kona Sturlu, var og náskyld Narfasonum
(öðrum og þriðja). Enginn maður er líklegri enn fórðr til að
hafa gefið Sturlu þann vitnisburð, sem hann fær í
Sturlungu-formálanum: »hanu vissum vér alvitrastan ok hófsamastan« Um
hann einn af þeim bræðrum vitum vjer, að hann bjó að Skarði,
höfuðbóli ættarinnar, og við þann stað er Geirmundar þátturinn
bundinn sterkum böndum.

í sambandi við þetta skal jeg geta þess, að í 321. k.
»ís-lendinga sögu« (Sturl.2), sem er úr f>orgils sögu, er mjög
greini-lega sagt frá því, að maður nokkur, sem hjet Saura-Sveinn, kom
að Kolbeinsstöðum til Narfa, föður þeirra bræðra, með brjef,

1 Sbr. hjer að framan á 383.-384. bls.

a 310. bls. hjer að framan.

3 Sjá hjer að framan á 378.-379. bls.

1 Síurl.1 m, 307. bls. 2II 278. bls.

s Safn til sögu ísl. I, 592. bls, Sturl.’ I Prolegomena civ. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0515.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free