- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
536

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

536

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

sjálfsögðu verið stopult i hans tið, þá er slík staðhæfing eigi
rétt). En Arnórr Tumason fór til Hóla með liði, og tóku þeir
biskup höndum, en ráku af staðnum allt lið biskups, »svá
meist-ara ok skólasveina, en heitast at brenna skólann . . . J>á fór
meistari á Völlu ok Eyjólfr, son Valla-Brands. Kenndi (o: |>órðr
upsi meistari) mörgum sveinum um vetrinn« (St.2 i. 238. =
Bp. i. 518.). Eyjólfr sonr Brands hefir þá ungr verið, og hefir
án efa eigi fæðzt fyrr en eptir 1202, er faðir hans komst að
Valla-stað. J>á er Guðmuudr biskup var andaðr (f 18/s 1237),
kom Eyjölfr prestr af Völlum, sem án efa er inn sami og
Eyjólfr Valla-JBrandsson, »ok gaf til guil þat, er bann hafði í
gröf« (St.2 i. 349. = Bp. i. 585.; — í nafnaskrá við Bp. i. er
Eyjólfr prestr af Völlum o: Eyjólfr Valla-Brands son talinn sami
maðr og Eyjólfr faðir Valla-Brands, en í St.2 Ind. ii. er Eyjólfr
prestr á Völlum og Eyjólfr Valla-Brandsson talinn sem tveir
menn). J>að er varla efanda, og má telja með öllu víst, að
Eyj-ólfr prestr Valla-Brandsson er sá, er síðar varð ábóti að J>verá.
Hann var vígðr 1254 (Ann.). Við forráðum klaustrsins hefir
hann tekið, áðr en hann var vígðr, því að haustið 1253, er
Giz-urr J>orvaldsson fór norðr til Evjafjarðar að brennumönnum, þá
fóru »Eyjólfr ábóti ok Andrés Sæmundarson« á milli og komu
á griðum (St,.2 i. 170.; — hefir hann þá að eins verið kjörinn
til ábóta og verið búinn að taka við forræði klaustrsins, en eigi
verið vígðr; — að víkja frá annálum, hvað viglsuár hans snertir,
og telja hann vígðan 1253, svo sem gjört er í Hist. eccl. iv.
42., er óþarft). Fyrir bardagann á J>veráreyrum (1255) og eptir
víg J>orgils skarða (1258) fór hann og í meðal manna til
sátta-umleitanar. Eyjólfr ábóti andaðist 1293 (Ann.). — J>að mun
láta nærri, að Eyjólfr ábóti Brandssonsé fæddr 1204, og hefir
hann þá verið fjórtán vetra, er liann fór til Hóla í skóla J>órðar
upsa meistara (1218), en fimtugr, er hann var vígðr til ábóta
(1254), en hefir verið vetri miðr en níræðr, er hann andaðist
(1293)-11. Hítdælir (Sbr. St.2 i. 171.: »Hann — o: Guðmundr
inn dýri — gjörði úr héraði brott J>orlák Ketilsson, ok fór hann
suðr í Hítardal, því at hann átti þar við staðfestu at taka« sbr.
i. 193.—194.; ísl. s.2 i. 74.-75.). — Ættartala Hítdæla við
St.2 (Gen. i. 8.) er að miklu leiti rétt, það er hún nær, en er
þó eigi réttilega nefnd svo, því að þótt J>orlákr Ketilsson og
Ketill prestr son hans byggi í Hítardal vel tvo tigu ára, er kyn
þeirra vart kennanda við Hítardal. Faðir J>orláks Ketils sonar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0546.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free