- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
535

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

JETTIR í STURLUNGU. 535

dóttur ins auðga (ý 1161) Guðmundar sonar átti Forni
SökJc-ólfsson, »er Fornungar eru við kenndir« (St.2 i. 129.). Forni
Sökkólfsson hefir verið norðlenzkr maðr, líklega hörgdælskr, og
gat hann eptir tímanum verið bróðurson pórarins Forna sonar,
föður pórunnar, er átti Loðmundr Sæmundarson ins fróða. f>essi
hafa verið börn Forna og Vigdísar: a. Söxólfr Fornason í
Myrkárdal, er átti pórdísi Daða dóttur Illhugasonar úr Skagafirði.
Son hans hét Sighvatr (St.2 i. 152., 162. — Sighvatr er á fyrra
staðnum nefndr ’Sökkólfsson’ og svo einnig í St.1 á báðum
stöð-um, enda er faðir hans þar ávalt nefndr ’Sökkólfr’, eigi
’Söx-ólfr’, og kynni það að vera réttara, að hann hafi svo heitið eptir
föðurföður sínum, nema ’Söxólfs’-nafnið sé ávalt réttara, og hafi
Forni, er átti Vigdísi, verið ’Söxólfsson’, en eigi ’Sökkólfsson’).
b. Höslculdr Fornason. Son hans hét Gizurr (St.2 i. 162.).
e. Grimr presir Fornason að Urðum (1198: St.2 i. 159,) hefir
án efa verið bróðir þeirra. d. Ormr Fornason, faðir Viga-Hauks,
sem kallaðr er »norðlenzkr at kyni«, hefir og að líkindum verið
bróðir þeirra. Hann (o: Víga-Haukr) kvongaðist vestr á
Rauða-sand og fekk Halldóru Markúss dóttur Gíslasonar. Hann fór á
Mýrar í Dýrafjörð með Lopti Gíslasyni, mági sínum, og síðan af
Mýrum til Noregs og þá til Grænlands, og »þótti hann mikill
mann-hafnarmaðr, hvargi er hann kom«. — e. Arnþrúðr Fornadóltir var
systir þeirra, er bjó á Völlum í Svarfaðardal. Hún var tvígipt.
Maðr hennar inn fyrri hét Snorri, og voru synir þeirra f orsteinn
og Snorri, er vegnir voru í Laufási 1198 (St.2 i. 161.). Síðari
maðr Arnþrúðar hét Eyjólfr, og voru synir þeirra Brandr og
Klængr. Guðmuudr prestr Arason réðst á Völlu til Arnþrúðar
1190, og var þar sex vetr. In síðari (eða ið síðasta) ár hans
þar helt staðinn porsteinn praslaugarson, og eptir hann f>orkell
Bergþórsson, en eptir andlát Brands biskups (f 6/s 1201) tóku
þeir Arnþrúðar synir (og Eyjólfs), Brandr og Klængr, við
staðn-um, því að Eyjólfr faðir þeirra hafði tekið hann handsölum, að í
erfð skyldi hverfa (St.2 i. 172,—173.). fað má telja með öllu
víst, að Brandr Eyjólfs son og Arnþrúðar er inn sami og
nefndr er Valla-Brandr, faðir Eyjólfs, er siðar varð prestr á
Völlum. |>á er Guðmundr biskup Arason var út kominn til
Stóls síns 1218, setti hann skóla að Hólum og var pórðr upsi
meistari. (I Digtn. pá Isl. i d. 15. og 16. Srh. segir, að
skóla-hald á Hólum hafi óðar algjörlega lagzt niðr, er Guðmundr
biskup Arason settist að Hólum, en þó að skólahald hafi að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0545.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free