- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
553

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

JETTIR í STURLUNGU.

553

upp um hérað .... Gaf hann þá Snorra hálft
Lundarmanna-goðorð« (— áðr hefir hann átt það allt, því að kunnugt er, að
forleifr sonr hans hafði mannaforráð í Borgarfirði síðan, er hann
hefir fengið að erfðum eptir föður sinn). pórðr Böðvarsson var,
sem kunnugt er, af Mýramanna-kyni.

Fremstr sona porsteius að Borg Egils sonar
Skallagríms-sonar var SJcúK porsteinsson, er var í Svöldar-bardaga með Eireki
jarli. en siðan bjó að Borg eptir föður sinn (Bjarnar s. hítd. k.,
Gunnl. s. ormst.). Skúli átti Beru Orms dóttur af Hvanneyri
Koðrans sonar frá Giljá (Bp. i. 5.). Sonr þeirra var Egill
Slcúla-son að Borg, sem kunnr er af Bandamanna sögu. Hrifla hét
sonr f>orsteins Egils sonar laungetinn (Eg.4 295.’"), er mun hafa
verið sá Hrifia, er átti Mæfu porvarðs dóttur ins stórhöggva
Ásgeirs sonar frá Hamri í fverárhlíð (ísl. s.2 i. 69.).
Sam-kvæmt Hb. og Mb. (ísl. s.2 i. 76.) hefir Hriíla f>orsteinsson átt
son, er Egill hefir heitið, og frá honum telr Haukr móðurætt
Val-gerðar, systur sinnar, og má ætla, að hann hafi rétt talið hana.
En svo virðist sem Skúli þorsteinsson að Borg, bróðir Hrifiu,
hafi og átt son, er Egill hafi heitið. í höfðingjatali 1118 (Bp.
i. 31. = ísl. s.2 i. 329.) er Halldórr Egilsson talinn með mestu
höfðingjum vestr, og hefir hann áu alls efa haft maunaforráð
vestan Hvítár, og þá sjálfsagt Mýramanna-goðorð. Má telja víst,
að hanu hafi verið komiun af Skúla jporsteinssyni, og þá sonr
Egils Slcúlasonar, og að hann hafi búið að Borg. Vera má, að
Halldórr Egilsson sé sami maðrinn og fór með Einari
f>orgils-syni til féránsdóms í Hvamm 1160 (St.2 i. 50.), en þá hefir
hann verið mjög ungr 1118, en hniginn orðinn 1160. Sonr
Egils Hriflusonar hefir — að tali Hb. og Mb. — verið SJcúli
Egilsson, sem í höfðingjatalinu 1118 er talinn með mestu
hiifð-ingjum suör, og mun hann því liafa átt goðorð sunnan Hvítár.
Með því að nú niðjar hans áttu Lundarmanna-goðorð, þá er
sennilegt, að Skúli Egilsson hafi einnig átt það og hafi hanu
komizt að því með mægðum við ina fyrri Lundarmenn. Eptir
tímanum gat hann vel hafa átt dóttur pórðar prests
lundar-skalla Sigurðar sonar, er kom til móts við flokk þorgils
Odda-sonar að Sandvatni 1121 og bauð honum heim. »Hann var
auðkýfiugr mikill ok vinr forgils, tilkvæmdarmaðr ok skilgóðr«
(St.2 i. 32.). Af viðrnefni hans er að ráða, að hann hafi verið
niaðr aldraðr (’sköllóttr’) og að hann hafi búið að Lundi í
Reykjardal inum syðra, enda er auðsætt á frásögninni í St., að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0563.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free