- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
554

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

554

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

hann hefir búið eigi alliangt frá Sandvatni. Kyn fdrðar prests
lundarskalla þekkjum vér eigi, en vel gat hann verið mágr
(tengdasonr) Bergþórs (að Lundi) Kolls sonar að Lundi Kjallaks
sonar að Lundi Hrólfs sonar að Ballará (ísl. s.2 i. 46., 63. —
sjá Reykhyltinga-kyn). Son S/dda Egilssonar hefir verið
pórör prestr Shúlason, sem talinn er með prestum suðr í
presta-tali 1143. Líklega heíir inn nafnkunni prestr, Einarr skáld
Skúlason, er kvað ’Geisla’ og í prestatalinu 1143 er talinn
með prestum vestr (sbr. Dipl. Isl. i. 189.—190.) verið bróðir
fórðar prests, og gat hann hafa verið á vist að Borg með
Hall-dóri frænda sínum, þvi að eigi er efanda, að Einarr prestr hefir
verið af kyni Mýratnauna og Skúla son Egils sonar, en eigi
íinn-ast rök til, að tveir hafi verið Skúlar Egils synir, Hriflu sonar
og Skúla sonar. 1 ættartöílu Mýramanna (SnE. iii. 418.) er
Einarr prestr talinn Skúla son Egils sonar Hriflu sonar, en dr.
J. þ. sen. heíir ætlað, að hann muni öllu heldr hafa verið Skúla
son Egils sonar Skúla sonar (Eg.s form. bls. iv. ath. 1.). En
naumast er ráðlegt að víkja frá tali Hauks lögmanns. Ovíst er,
að Einarr Skúlason, er var svo mjög í förum, hafi verið
kvong-aðr, eða átt bú út hér, en eins líklegt er, að hann hafl verið á
vist með göfugum frændum, svo sem að Borg, sem áðr hefir verið
til getið.

pórðr prestr Skúlason átti Valgerði, dóttur Markúss
lög’-sögumanns (f 15/io 1108) Skeggjasonar. Sonr þeirra var
Böðv-arr pórðarson í Görðum á Akranesi, er kom í Hvamm til liðs
við Sturlu f>órðarson 1160 og átti síðan í
Deildartungu-málum (1178—81), f 1187. Hann átti Helgu fórðar dóttur úr
Reykjaholti Magnússonar. peirra sonr var pórðr Bóðvarsson í
Görðum, er gaf Snorra Sturlusyni hálft Lundarmanna-goðorð.
Hann átti Snælaugu Högna dóttur ins auðga úr Bæ
(Bæjar-Högna mál 1183: Ann., Bp. i. 437.). Systr f>órðar voru þær
Guðný, móðir Sturlu sona, og Guðrún (St.2 i. 229.). Svnir
f>órðar Böðvarssonar (f 1220) voru þeir porleifr í Görðum (í
St.2 Ind. i. er hann talinn i Bæ, undir ’Bær’), er tekið hefir
goðorð eptir föður sinn, f 1257), Böðvarr í Bæ (í St.2 Ind. ii.
er hann talinn ’f>órðar son Narfa sonar’), f 1264, og Marlcúss
á Melum, faðir Snorra lögmanns (f 1313), föður porsteins ábóta
böllótts (f 1351). Synir Böðvars í Bæ eru nefndir Högni (St.2
ii. 200.) og J>órðr, faðir Járngerðar, er átti Erlendr inn sterki
Ólafsson totts lögmaðr (f 1312); þeirra dóttir hét Valgerðr (ísl.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0564.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free