- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
724

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

724

RlTGERí) JÓNS GUÐMUNDSSONAR LÆRÐA. 716

þeirra dóttir Anna, er átti Vigfús bóndi þorsteinsson; þeirra
dóttir £>orbjörg, er átti Hákon Ámason, œóðir herra Gísla
lög-inanns.

Þórðar lögmanns ætt. 1. Guðmundur búkarl í f>ingnesi í
Borgarfirði, f>órður Guðmundsson lögmaður | , Gísli lögmaður,
Gíslasynir 4, | Ragnhildur f>órðardóttir, Ormur Fúsason og bræður
hans, item Orms börn. Alexíus Pálsson gaf Jóni Pálssyni bróður
sínum1) jarðir sínar, er hann varð ábóti í Viðey. Sá Jón
Páls-son var faðir Fúsa föður Orms í Eyjum.

Dm Eyjólf mókoll, sem forðnm bjó í Haga vestnr. Herra Gísli
Jónsson, sem biskup varð í Skálholti, hann segja menn fyrst
prestur verið hafi vestur i Selárdal. Hann átti Kristínu dóttur
Eyjólfs frá Haga. Kristín helt útiskemmu i Selárdal með einni
þjónustupíku. (Hennar bróðir Gísli var þá í Englandi manna
geðmannlegastur). f>ar átti hún Guðrúnu, er kölluð var
Kristín-ardóttir2); sú giptist í Skálholti Guðbrandi Bjarnasyni, er var af
Ámunda ætt föður séra Indriða3); þeirra son var séra Gísli
Guð-brandsson í Hvammi. Eyjólfur var einn höfðingi útkominn af
þeirri gömlu Haga-Eyjólfs ætt4). pað bar til eitt sinn, hann
vildi ei lausa láta duggu enska fyrir nokkurt kaup, er frá
eig-endum slapp í Grundarfirði mannlaus og rak vestur til hans í
Haga, að þrem árum liðnum síðar gat einn engelskur svikið
hann með banvænu eitri á Bildudalseyri í þýzkum búnaði og
varð það hans bani, þar hann meinti hann þýzkan að vera5).

1 Jón Pálsson bjó í Mýdal í Iíjós og átti þá jörð. Iíona hans og
móöir Vigfúsar á Kalastöðum og þeirra systkina hét Ásdís
Fúsa-dóttir (Vigfúsdóttir) en bróðir hennar Teitur.

2 Kristín átti Guðrúnu þessa með Gísla bróður sinum, er einnig átti
barn við annari systur sinni þórdísi, og flúði þá til Englands, en
þær systur í Skálholt. Breiddi Ögmundur biskup yfir þetta
stór-mæli, svo að eigi varð frekari rekstur að ger, enda áttu
mikils-metnir og auðugir frændur hlut að máli, og varð svo Kristín
bisk-upsfrú siðar.

3 Hvernig þeim skyldleika hefur verið varið, verður nú eigi rakið.

4 Sjá um Hagaætt hina ílarlegu ritgerð Jóns Sigurðssonar í Safni lil
sögu íslands I 118—126.

4 Á hve miklum rökum frásögn þessi um dauðdaga Eyjólfs er byggð
verður nú ekki sagt, en verið getur, að hún standi eitthvað i
sam-bandi við þrætu þá. er Eyjólfur átti .1519 við Gert Molen þýzkan
mann, er lá með skip sitt í Hagavaðli (sbr. Safn til sögu Isl. I 122),
og það hafi verið þýzkur maður en ekki enskur, er stytti Eyjótfi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0734.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free