- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
105

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

105 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



Anno 1643 heriaðe kóng Christian fiórðe til lands og
sióar á Hamborg; sömdu borgarmenn við hann með 280000
ríkisdölum og lofuðu þeirra skillduglegre þiónustu og voru
síðan til naaðar tekner, skip þeirra og gótz þeim aptur gefið.

Marstrand í Noreg1) brann. — Brúðkaup liertug Friðriks
Ghristians 4 sonar í Breminn við Sophía Amalia herttuga
Jurgens dótter af Lyneborg halldið til Luckstaðar 7 October.

Fiellu svensker inn í Jótland og Holstenn, eirnnin á
aðra síðu ofuan í Skánei; þá stærstu æru sem svensker
inn-lögðu var á nockrum fátækum bændum, sem þeir suma
drápu enn suma iöguðu inn í hús, hvar þeir láu huor ofuan
á öðrum og köfnuðu.

Greif Valldemar kóng Christians 4 sonur fór til Bússlands
með miklu föruneite af herramönnum og öðru fólcke. —
Svensker intóku Eilsborg2) og feingu þar melion gulls, sem
Þorsteinsson3) burtfærðe á 40 vögnum.

Fransker slóu af spönskum 9000 mans. Tók sig
Þor-steinsson fliótlega upp í december mánuðe ifuer elfina og
inn í Holstinn, kom firir Christianpris og inntók þann stað —
Sama tíma innfiell Gustavus Hornn í Skán með stóra armeij.
Þetta ár mistu svensker í Holstenn og Jútlande meir enn
4000 manns.

Geck mislínga sótt4) og dó margur maður af henne.
Andaðist Hólmfríður Einarsdótter5) á Möðruvöllum i Hörgárdal
— Fæddur Sigurður Jónsson6) i Vatnsfirðe 12 October —

’) M. er í Svij)jóö.

2) A aö vera Rensborg.

3) e. hinn nafnkunni herf’oríngi Svía Lennart Torstensson.

J) fetta heimfærir Espólín til 1644.

5) var kona Benedikts Pálssonar (sjá siöar s. 111); Espólín segirlát

hennar 1645.

6) Er sjera Sigurður í Holti i Önundarfirði, d. 1730.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0117.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free