- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
109

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

109 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



gagn aö það sier til atvinnu sóckte þángað þann sióvota fisk
um veturinn, þetta skip siigde af um vorið um páskaleitið,
skipherrann hiet Jacob Mörk, kaupmaður Hans Vöst.

Anno 1646 herradagur halldenn i Noreg og aðlinum þar
þá fríheit gef[in] eins og i Danmörk háis og hönd og allar
40 marks saker sinna þienara. Dó Just Hoy ríkisins Canceler
og Knud Ulffelld ríkisins raaðherra. Kóngurinn filgde þeim
báðum til síns legstaðar. —

Var ríkisins hofmeistare Corfez Uiffelld útsendur gesanta
visu til kóngsins af Franckaríke og i Holland —

Aflagðe Lienard Þorsteinsson sína bestilling enn Vrangel
kom í hans stað — Þá rændu svensker Scheegennfelld og
Eger — Dó Pietur Skeiiderup1) forðum biskup í Prándheim,
item M. Olaf Búason biskup til Opslo2) og Olaf Vind kong
maitt. hofpredicant — Dó Helga3) Arngrímsdótter, fieck síra
Páll3) Biörnsson Seiárdals stað og giftist Helgu
Halldórs-dótter —

Anno 1647 andaðist Danmerkur og Noregs prins Christian
5 til Corbitz, hálfre annare milu frá Dresden á sinne reisu
til þeirrar vörmu iaugar lækninga vegna 44 ára gamall;
hans lík var flutt til Kaupinnhafnnar, hann dó in Junio —
Búsker legátar komu i Kaupinnhafnn.
Fiell niður stórt og ónáttúrlegðt hagl sumstaðar i
Dan-mörck sem skaðaðe kornið og smáfræið.

Þann 19 Februarii brann tíhúsið í Kaupinnhafnn inn til
t>ess lofts sem sticken á stóðu, enn feingu þó mikinn skaða
— Elldurinn kom af verkhúsinu og tók til að brenna millum
3a og 4a efter miðdag, í hvorium 10 menn dóu enn marger
feingu skaða —

Á þessu áre skeðe og annarstaðar í rikinu stór skaðe af
ellde 0g bruna sem og viðar í öðrum löndum sierdeiiis i
nosskilld, hvar að brunnu 160 hús, til Kalmar brann og mest-

r staðurinn.

Þetta ár deióe og prinsinn af Vranienn — Heinrik Friðrik

’) Peder Skielderop varð biskup 1623.

3) Oluf Bosön var biskup 1639—46.

3) Móðir sjera Páls. lJetta lieimfærir Espólín til 1645 sbr. og
Prestatal og próf.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0121.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free