- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
110

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

110

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

prinsinn af Polenn og Curfurstin af Mens. Fangaður Carolus
Einlands kóngur með stirck Skotta sem hann selldu af
raaðinu — Stríðs stilling í Einglande, dó greifinn í Hollande,
hans son kom efter hann.

í Bremenn kom skrugguelldur i púðurhúsið sem afsprack
og mörg næstliggiande hús og margt fólck varð eiðeiagðt —
Til Stralsund brende skrugguelldur vor frú kirckiu af —

Gaf hans kóngl. Maitt. jarðagóts af Roskilldar dómkirckiu
gótsum til uphelldis einum matematici stúdent utanlands að
hallda — Itemm nockuð af sömu kirckiu gótse fátækum
skólabörnum til uphelldis sama staðar —

Liet hans kóng. Maitt. aðskilianlegar forordníngar
út-ganga, bæðe um stúdenta legumál og annað.

Rúsker gesantar með 60 mans komu í Kaupinnhafnn og
geingu með kónginum og feingu áheirslu til Istrup.1) Reistu
burt þá prinsinn var grafinn.

Dó sá vitt hrósande astronomus Christian Longomontanus
85 ára3) — efter það hann í Kaupinnhafnar Universitet hafðe
ver[ið| professor 40 ár, innsette höfuðstól uppá 300 RD ein&
fátæks skólapilts upphellde í Kaupinnhafn.

Andaðist Vigfús Gíslason á Selialande 14 Aprilis, sem
var vetrardagur hinn síðaste og iarðaður föstudæginn langa..

Andaðist Arrifríður Benedigðtsdótter, síra Gvendur á
Staðar-stað3), síra Eiríkur Ketilsson4) og nockrer aðrer prestar um
landið so og marger leikmenn — Riettaður Jón
for-steinsson norðlendskur maður er fallið hafðe með stiúpdóttur
sinne Biörgu að nafne, voru bæðe úr Húnavatns sislu, bæðe
riettuð á alþínge efter kong. Maitt. briefue.

Uplesið kóngsbrief um iarðauppboðning í annan lið og
firsta5) — Item annað um presta hórdóma og frillulífue5) —
Vetur afbrags góður. Andaðist síra Torfue Biarnnarson á Stað
í Grunnavík, síra Erasmus Snorrason, síra Gissur firer

’) þ. e. Ibstrup, eöa Jægersborg.

!) Clir. Sörensen Longomontanus var fæddur 1564 (og þá 83 ára er
hann dó), var lærisveinn T. J3rahe.

3) þ. e. Guðmundur Einarsson, dó eftir Prestatali 1648 (1647 í
neðanm. gr. eftir prestatali sr. Hálfdanar Einarssonar).

4) prestur í Vallanesi.

6) dagsett. 10. decbr. 1646.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0122.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free