- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
113

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

113 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



kóngsins og drotningarinnar skáler drucknar og prinsins og
rikisins ráðs og við hvoria trómetað og 3 fallstickium afskotið.
Riddare Heinrik Bielcke sat firer borðsenda og secretarius
hiá honum — Ei hafðe hier á lande kóngsveisla firr halldin
verið, hvor er veitt var minne háttar mönnum og meire —
þá voru á alþinge 120 tiölld — Kom danskt varnarskip með
herramönnum enn 2 með eingelskum sem voru 60.

Brúðkaup á Hliðarenda Gísla Magnússonar og Þrúðar
Þorleifsdótter — Dó Einar Hákonarson, sira Oddur Oddsson,
Örnólfur Gvendsson — Kona skorin á háls á Skeiðum hiá
Skálhollte, maður hennar viðdreifður. — Kona firer Jökle liste
stiúpföður sinn föður að sinum 2 börnum.

Anno 1650 stríðs tilbúningur af þeim eingelska kóngs
sine upp á Eingland og Skotland af írlande. Kom hans fólck
á Eingland og slóst, fiellu 3000 i striðe þar, hiellt þriðiungur
af írlande með prinsinum. Tveir parlamentisherrar þeir
ippurstu stiórnuðu ifuer Einglande og Skotlande Tómas
Fare-fax1) og Olifer Crumul2) írlande.

Hafðe eingelst varnarskip tekið under Skotlande eitt danskt
skiP, og flutt af því alla menn utan skiphera og stiremann,
hafðe sá danske kóngur sendt og gefið þeim eingelska prins
1 skip til varnar móte sínum óvinum —

Voru firer Vestfiörðum eingelskar duggur 140. Kom til
°gurs af ensku varnnarskipe Tómas Kein — Aftekinn Páll
Touson og hans stiúpdóttur er hann hafðe með fallið i
barnn-e»gn i Ögre við ísafiörð.

Marger skiptapar urðu, einn frá Vatnsfirðe. 3?rj[ú]
kóngs-brief uplesin, 1 um presta eckna naaðarár3), 2 um vogrek af
timbre lagöt til kirckna8), 3a um greiðskap og filgd
liens-herrans og hans þienara, þá hann ferðast um landið kóngsins
erinda4). Fieck sira Torfue Jónsson Bæarstað5) i Flóa og síra
Porleifur Jónsson Oddastað6) — Andaðist síra Snæbiörnn
Stepánsson og Vigfús Oddsson7) —

Th. Fairfax 1612-71.

") þ. e. Cromwell.

3) Dagsett 3. maí.

4) Dags. 10. maí.

!’) þ- e. Gaulverjabæ.

6) 1651 segir Prestatal.

T) Vigf. í Gaulverjabæ og Snæbjörn í Odda. 8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free