- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
114

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

114

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

Þorbergur Hrólfsson lagde af hálfua Norðursíslu Sigurður
Magnússon tók hana aftur.

Sást blóðlitur á sió firer vestan Dírafiörð.

Sáust 6 menn á ís ofuan undan ísafiarðardiúpe langðt
undan lande af eingelskum er þeim biörguðu, tveir af sier
komner úr Flatei norður.

Nockur i Norðurlande sig meitt af ofreiðe.

Drucknaðe Hialte Pálsson í Teie og 3 menn með honum,
item Pórólfur under Múla og 6 með honum.

Andafðjist sira Ólafur Böðvarsson í Surbæ á
Hvalfiarðar-strönd, síra Sveinn Biarnarson kirckiuprestur á
Kirckiubæar-klaustre, Eiólfur Eiríksson á Múla i Fliótshlíð, kvinna Porláks
Pálssonar í Víðedalstungu, Daðe Biarnárson drucknaðe í
Brúará.

Skipuð prestþiónusta af Alviðru kirckiu af M. Briniólfue
— Reist Skálhollts kirckia, en Breiðabólsstaðar kirckia árinu
firre — Kom upp galldramál i Skálholltsskóla sem snerte
nockrar 18 persónur; gaf guð að betur luckaðist enn þar hafðe
upphaf firer ágiætleg raað og viðleitne christelegs ifuervallds
ecki síst þess virðuglega herra M. Briniólfs Sveinssonar —
Giftist Sigurður Magnússon Sigríðe Oddsdótter á Borg —

Aftekinn maður og kona frá Jökle, hún var hans
stiúp-dótter og líste hann sinn barnsföður á alþinge. Aftekinn
Gvendur Stepánsson1) er skar konu sína á háls í
Biskups-tungum, hans handlegger og fótlegger sundur2) brotner og
höfuðið á stöng upsett. —

Maður skorinn á hásinarnnar á Lánganese stigamaður
sagður og þiófur — Galldramál firer norðan.

Brúðkaup á Sæböle vestur Þorleifs Magnússonar og
Sigríðar Eggertsdótter — Var góður vetur þó
stórviðra-samur —

Kom út Magnús Magnússon3) í Keflavík suður, silgde
aptur í sama kaupstað sama sumar til Luckstaðar í Holstinn,
reiste þaðan til Hamborgar og þaðan til lands til Libek, so
þaðan ifuer Belt til Korsör, síðan til lands til Kaupinnhafnnar
og kom þar hálfum mánuðe firer iól.

Narfason segir Espólín (VI, 135).

2) Skr. sunder.

3) Höfundurinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0126.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free