- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
123

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

123 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



Agustí voru af Kaupinnhafnsborgurum afbrend öll hús og
bigging firer utan Kaupinnhafnn utan Vartó og Kalmans
hafur og Norðurport læst —

12 Agustí var Kaupinnhafnn búen til striðs og skotið af
því firsta skote og voru skotner niður 100 mans af svenskum
á Vartó loftum sem vagðt skilldu hallda og blifu flester
dauðer.

13 October komu 6000 mans frá Hollande Kaupinnhafnn
til hiálpar og þá tóku svensker til að rima frá staðnum —

Andaðist Sigþrúður Þorleifsdótter kvinna Gísla
Magnús-sonar á Hlíðarenda, sira Höskulldur Einarsson1), Jón
Biörns-son á Skriðuklaustre og Jón Gvendsson lærðe — Stór feller
i Austfiörðum, dóu í einu plátse nær 1200 fiár og 30
ferleikar.

Sierdeilis góður vetur firer sunnan og vestan.

Andaðist heitstúlcka Guðbrands Magnússonar2)
ElínEggerts-dótter, dó Þórður Þorsteinsson. Vígðist sira Árnne
Halldórs-son3), Pietur Rafnsson4), sira Pietur Ámundason5), síra Magnús
Jónsson til Kvennabrecku, sira Sniólfur Einarsson6).

Rak stóran skipflaka eður prámu i Ófeigsfirðe. Staður í
Aðalvik ifuergefinn af síra Þórðe.

Spurðist lát Magnúsar Biarnarsonar’), er orðinn var
sislu-•naður í Rangárþinge — Geck bólan viða og einkum
áVest-fiörðum og Breiðafirðe.

Vetur snemmfeinginn, kom á um krossmessuleite.

Dó Halldóra Guðbrandsdótter, Jón Arnngrimsson,
Guð-niundur Hákonarson og síra Ólafur í Görðum á Áltanese,
Slra Þorkell Arnngrímsson varð þar prestur aftur.

Frelsaðist8) Þurriður Jónsdótter frá galldra grunsemesíra
ons Magnússonar með tiltar eiðe.

Auglístist Margret Þórðardótter, er i sömu málum höfð

’) 1657 segir Prestat. og Espólín.

a) Hjer stendur á rönd meö ann. h.: A° 1658 Margret Jónsdótter í

Brseðratungu deiðe.

s) í Hruna.

4) á Stöð.

2 á Mosfelli i Mosfellssveit.

) í Reykjavík.

’) Espólín segir hann dauðan 1657.

8) Skr. fresl-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0135.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free