- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
124

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

124

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

var — Kom út Teitur Torfason með sín príuelegia — Kom
út kóngsbrief þar ine hundraðskaup er firerboðið.

Kosinn síra Gvendur Einarsson til Kvennabrecku.
Fót-brotnaðe síra Stepán Olafsson.

Brúðkaup h(erra) Gísla Thorlákssonar og Gr[ó]u
Þorleifs-dótter á Hólum, Snæbiarnar Torfasonar og Helgu
Eggerts-dótter á Sæbóle.

Anno 1659 andaðist síra Jón Pálsson1) firer sunnan
þangað vígður aftur Jón Diðriksson — Item síra Stepán
Hallkelsson, þangað kom síra Sniólfur Einarsson. Komu
hollendsker víða með vöru af álfu Jónas Trelons2), enn dönsk
sigling ei vegna stríðs —

Anno 1660 kríndur Carolus annar sonur þess hálshögna
Einglands kóngs er leinge hafðe í útlegð verið til kóngs ifuer
Einglande einu áre efter Crumuelz dauða, efter hvorium þeir
eingelsku siálfuer sendu til Portugal í Spanienn. —

Kom Heinrik Jentson danskur með kóngsbrief3) uppá
kaupskapar höndlun á Patriksfirðe, Bíldudal, Skutulsfirðe og
Dírafirðe hvar hann 2 skip fragðtaðe, og brotnaðe hans stærra
skip í framsiglingu við Jútlands skaga og komust ei af utan
2 menn, hvar af hann fieck mikinn skaða, var þá góð
kaup-höndlan hier á höfnum.

Andaðist síra Gísle Einarsson á Stað á Reikianese, enn
síra Gunlaugur Snorrason hans dóttur mágur fieck þann
stað aftur.

Mikil jöklahlaup í Mírdal, tók af 5 bæge, þar í staðurinn
Höfðabrecka, það varaðe frá þeim 2 November og til 9, og
spreingde so iörð fram í sió að geingt er þar áður var 20
faðma diúp — Fiell Torfue Erlendsson frá sínum lienum kann
ske firer fáheirð orð, fieck aftur síslu og lien með allre4)
afgift með kóngs briefue áre síðar og svaraðe öngum sektum
sem á hann voru dæmdar —

’) í Vogsósum, 1658 segir Prestat. og Esp.

2) Sbr. »Bevilling for Jonas Trellund pá bvalfangst« osfr. 18.
júli 1660.

3) Dagsett 21. mars.

4) Hjer stendur utan máls meö ann. h.: A° 1660 trúlofan Porsteins
forlákssonar og Elennar folláksdóttur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0136.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free