- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
143

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

aNNÁLL magnúsar magnússonar.

143

formerktu og fóru til þessa skips inntóku það og silgdu í burt
heim í Skotland.

Þann 4. october millum 2 og 3 um morguninn til Trybes
sást himenenn opnast tvisar og þar út koma stríðsher með
sverðum og stöngum á hestum og vögnum —

Item sagt í Holstenn við Fogelbitel þá kluckan var nær
3 um morguninn á himninum frá austre til vesturs sást
skotið vera eirnnre stórre glóande pílu tvisar sinnum og
hvornn tima síðast sást pílan umvenda sier í ormsmind, enn
a staðnurn sem þeim var fráskotið sást upkoma glóande bál
°g blackugur reikur.

Keisarinn villde þvinga þá í Ungaria frá þeim lúterska
lær-dóme til pápisku, hvar firer 300000 vopnfærra manna taka sig
UPP móte keisarans fólcke ræna klausturin og höndla hræðelega
v’ð múkana, so þeir hlaupa siálfuer burt úr klaustrunum.
Item gefua sig þar heil greifuadæme frá keisaranum og under
Tirckian hvar þeir meiga hallda sinne lútersku trú —

I neðra Austurríke Iætur keisarinn útskrifua hvornn
Wunda mann móte þessum ungerska stríðsmanna hóp og
hvor sem kann að ná einum af þessum lofuar keisarinn 100
Rd. so og er þar samastaðar að heira mikla
galldra-g’ornninga.

A áliðnu sumre epter Mariumessu seirnne á Brandagile
! Hrútafirðe í Staðar kirckiusóckn brann bærinn og brunnu
"íne 3 manneskiur í baðstofunne og 1 í elldhúsinu, þessara 4
Persóna bein voru látin í líkkistu og iörðuð.

Item brann annar bær á Ásum firer norðann Pingeira.
’ 0nur Gríms smiðs i Viðvik varð bráðkvaddur i sæng sinne,
°g annar í Svefneium vestra.

Rak guðlax á Vatnsnese 5 álna langan.

I Dírafirðe í fsafiarðarsíslu Iagðist up rostungur.
, Þennan vetur á föstu kom mikill hafís og filte up allt
safiarðar diúp og alla þverfiörður so og eirnnin Hvamsfiörð,
ur þessum ís kom viðarreke nockur í Breiðafirðe og
Rauða-sande, Staðarsveit og viðar um Vestfiörður, enn einginn til
randa, þá hlupu og up á land úr pollinum á Skutulsfiarðar
eire 24 hnísur.

Um haustið stóð brullaup síra Guðbrands og Elínar
«akonardótter, Odds Jónssonar og Guðlaugar Guðmundsdótter,
sgríms Biörnssonar og Bringerðar Guðmundsdótter í Bræðra-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free