- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
144

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

144

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

tungu, Páls Torfuasonar og Gróu Markúsdótter í Áse, Sigurðar
Jónssonar og Helgu Pálsdótter í Selárdal —

3?etta ár var góður vetur og sumar með miklum
afla-brögðum og níttust vel sem feingust til hvítasunnu við
Isa-fiarðardiúp, enn firer vestan og sunnan skemdust miög
fiske-föng, so víða var við siósíðuna útkastað.

Hvitasunnu siálfua kom mikið veður með hriðum og geck
út alla hátiðina so víða hlupu skriður á margar iarðer til
stór[r]a spialla.

Meirehlíð i Bolungarvík tók af hálft túnið, Geirastöðum
í sömu sveit tók þriðiung af túne, Hvamme á Barðaströnd
tók af allt túnið so sá skaðe virtist meir en ÍO1,0 —
Arnórs-stöðuin tók mikið af eingium — Á Illið kirckiuiörð frá
Læk1) fleitte i burt veggium og húsum so fólck naumlega
undan komst, so og skemdust margar iarðer viða og
fiske-föng af þessum votviðrum, siðan komu mikler þurckar og
hielldust allt nær til haustnátta, varð þar af grasbrestur helst
hier vestra með stórum vestan vindum mille Krossmessu og
Maríumessu mistu marger hei, so og hrörnuðu viða hús,
komu dansker seint hier vestra, kom eckert skip í Höfða
norður.

Þessar nafnkendar persónur önduðust á þessu áre, sira
Gunnar Biörnsson á Hofue norður3), síra Biarnne3), síra Álfur
á Kalldaðarnese, síra Jón4) í Villingaholte, síra Teitur5)
kirckiu-prestur i Skálhollte drucknaðe í Brúará, fanst aptur innan 6
vikna, Þórdis Guðmundsdótter á Stað i Hrútafirðe hafðe 94
ár, kvinna síra Gunnlaugs í Surbæ, kvinna síra Hallkels0)
Guðní Jónsdótter dótter Jóns Steinþórssonar, Briniólfur
Steingrímsson, sonur sira Biörns á Staðarstað lagðist heill niður
í sina sæng um kvölldið, enn fanst dauður um morguninn,
Einar Skúlason firer norðan og aðrer tveir lögriettumenn firer
norðan land. Fátækur7) maður Rafn Ólafsson hvarf á förnnum
veige, meinast dottið hafue ofuan i Búðárdals á —

J) þ. e. JBrjánslæk.

2) þ. e. á Höfðaströnd.

3) Efalaust sjera Bjarni Bjarnason áBrjánslæk; liíngaðtit hafa menn
ekki vitað dauðaár hans.

4) Erlendsson.

°) Pjetursson.

6) Stefánssonar á Hvalsnesi.

’) Utan máls með ann. h. aths. um druknun Teits Pjeturssonar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free