Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
155 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.
á veiginum upátu hvorier aðra so nær sem tveir sem heim
komust um siðer — Meðal Tirckianna þar er og mikið harllære
og so mikill kullde að af þeim friðsa nef og tær — þess
pólska ríkis ifuerfelltherra Johanes Sobieskí verður útvalinn
til kóngs um nóttina mille þess 10. og 11. maí.
í Gricklande er mikið harlære sökum þess mikla matar
og korns sem færist til Tirckians herbúða í Pólinn — Til
Cremerdam1) ei langðt fráVeyenn2) sprungu upp úr iörðunne
2 tunnur blóðs.
Til Vinsen við Lohe siá menn hvort kvölld þá kluckan
er 6 eina cómetu með löngum elldlegum geislum sem innan
i voru svarter — I Hamborg hefur einn maður stungið sina
eiginn kvinnu i hel og einn bróður sinn eiginn kiötlegan
bröður í hel og hafa baaðer undan komist — 3?eir frönsku í
Nested í Platz hrundu niður ióðsiúkre kvinnu og hennar
fóstre til dauða —
í Berginn i Noreg tók austnorðan veður eitt hús með
fólcke og öllu þvi í því var burt af grundvellinum so þar
sást ei hvort þar hafðe hús staðið eður ei og sette það niður
a torgið þó það á veigenum nockuð brotnaðe, kvinnan varð
ósködduð með lifue, enn maðurinn fanst dauður á fiórða
deige epter. Skip og skútur losnuðu og braut hvort annað
i sundur — Til Lubenn i Sleisinn eru 100 hús firer utan
’"ullur og hlöður af votu heie uppbrunnin — Töpuðust mörg
skip 0g skútur með fólcke og öllu því á þeim var á einu
meðal annara 20 manns 14 konur 4 börnn — í þeim
land-skap Consenza i þeim landskap og kóngsrike Neapolis hefur
komið so mikið regn, að landið 30 mílur vitt er ifuerflotið
2000 manneskiur og einslíka margar kír og uxar og 6000
sauðer burtdauðer — Til Andona2) í Austindienn hefur verið
so mikið vatns og iarðskiálfte, að 2400 manns firerfórust, annað
rifnaðe þar og kom þar út so mikil aska að ifuerdreif
a"t það land so þickt að hún naaðe mönnum til hniánna.
Anno 1675 kom út kóng. Maitt. Christians fimta brief
uPlesið í lögriettu að hans Maitt. selur liensherranum Cleresiens
) Cremmerdam í danska frumritinu.
") i dönskunni »"Vejen« j). e. veginum.
) Amdona í frumr.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>