- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
156

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

156

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

á ísland vegna 12 iarðer frá Skriðuklaustre í Austfiörðum
að dírleika 200^ hundraða, 40 álner með 32 kúgilldum,
landskillder þar af reiknast 10^ 20 álner firer 1741 Rd,
hvoriar iarðer skulu æfuennlega vera under Skálhollts biskupa
umdæme fátækum prestum til upphelldis, datum briefsins 1674
3. aprilis — Item var útgefið annað kóng Maitt. brief 1675 30.
aprilis að hans Maitt. selur liensherranum H. Heinrik Bielck
1400 hundraða af iarðagótse hier á lande med 195Va kúgillde,
landskillder þar af reiknast 70 ^ 1 eirer af klaustranna iörðum
og öðrum liens iörðum.

Var birt strangðt kóngsbrief um höndlun við ófríhöndlara
under búslóðar töpun og að einginn skillde án passa út af
landinu sigla, daterað 5 mai 1674.

Brendur í hieraðe Magnús Biarnnarson er borinn var
veikleika Helgu Halldórsdótter í Selárdal — Item Lasse
Dið-riksson 70 að alldre er kent var veikleike Biörns Pálssonar,
sira Halldórs Pálssonar, Eigils Helgasonar, villde eckert firer
sinn dauða meðkenna.

Andaðist Vilhiálmur Arnfinsson síslumaður í Strandasislu
enn Magnús Jónsson áReikhólum fieck þann sislupart aftur —

Stefnde síra Einar Torfuason Eggert Biörnssine til alþingis
og varð sú stefna á alþinge ónit, siðan stefnde hvor öðrum.

Andaðist Magnús sáluge Jónsson i Miðhlíð á Barðaströnd1)
er leinge hafðe haft Barðastrandar sislu með Eggert
Biörns-sine. Biörnn Gislason fieck aptur þann sislu part.

Item andaðist Jón íorsteinsson, Magnús Bárðarson, Einar
Gíslason, Oddur Jónsson góðer bændur á Langadalsströnd —

Item andaðist sá lofleige herra M. Briniólfur Sveinsson
biskup i Skálhollte, hafðe áður arfleiðt sira Torfa í Gulveriabæ
til sinna eigna.

Visiteraðe M. Þórður Thorláksson sína firstu visitatíu á
Vestfiörður, voru þá með dóme skilin Magnús Jónsson i Vigur
og Astríður Jónsdótter.

Á Skarðe á Skarðsströnd halldin brullaup Biörns [-Gisla-sonafr],-] {+Gisla-
sonafr],+} Þorsteins Þórðarsonar og Guðrúnar og Arnfríðar
Egertsdætra. Guðmundur Þórðarson sór tilltar eið firer galldra
áburð Lienaðs.2)

’) faöir liöf.

2) Sbr. það sem getur um árið 1672.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0168.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free