- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
161

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR.

161

iþeir liðu þetta niðurlag under, hafa þeir aumkunarlega af
lifue tekið, efter það að þeir höfðu gefið honum af hans
•eiginnbarnne að eta, hvort þeir höfðu soðið og firer hann
matreitt.

Til Milfort1) i Einglande hefur í tvo tíma verið 5 sinnum
ílæður og fiara, hvað alldre firr so menn vite skeð hefur.

Uppsprack kirckian i Calumbas með mikið fólck af púðre
«o það dó allt.

Hollendsker upáfundu að giöra 9 skip af blike eður þunnu
iárne, vegur hvort 660 pund, enn kunna að bera 4 mans til
að færa á stríðsbúnað —

Við það vatn Racorric3) hafua fingur, tær og naser frosið
«f Noradem sultams fólcke, sem hafua allan veturinn verið3)
— Tyrckiarner hafa i Pólinn intekið og afbrent eitt slot og 1
■stað og í hel sleigið 12000 manneskiur — Hertugenn af
Fene–dyenn 90 ára gamall dó.

Þann 6. nóuember brunnu 1500 hús í Constantionpolinn
og 600 afbrotnað, hvar firer sá tyrkneske keisare helldur nú
•hof i Hadrynopolinn4) —

Til Meca skal eirnn sióreifare5) hafua rænt Makomets
•gröf —

Tartarar hafua inntekið allt það cynaiska rike og tiranlega
■stiórnnuðu þar ifuer amande allt það kónglega og stórherra
• Cyna varð þó eirn efter að nafne Sinka sem hafðe verið
ofurste i þess siðasta cyniska kóngs tið og þar efter giörður
til stathalldara ifuer nockur lönd af þeim tartyrkisku. Gefur
*ig út firer og seigist vera eirnn efter orðinn af þeirre cynaisku
kónga ætt, hvar firer 12 landsparta[rj snúast til hans so
hann hefur alla reiðu feingið 1000000 hermanna og lagst
"iirer þann stóra cyniska höfuðstað Nacking0) með 200000
•nans, sá staður er stæstur í allre verölldinne, hefur 13 port
•°g hringmúr alt um kring og er 40 mílur þískar allt um

’) I frumr. »Milsort«.

2) 1 frumr. Racata.

J) »som hafue Vinteren igiennem holt Marken«- stendur í
frum-ritinu.

4) þ. e. Adrianopel.
»Serif« í frumr.

") J>- e. Nanking.

11

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0173.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free