- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
162

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

162

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

kring, borgarar og bændur þar inne eru meir enn 1000000
mans, og hafua þar lirer utan sterkt varðhalld ine af 40000
tartörum — Um þessa og annara staða háttalag, stærð og
bigging er að lesa i Jens Nieuhofz1) skrifue um Gyna —

Anno 1676 heingdur Árne Jónsson i Borgarfiarðarsislu
um veturinn efter úrskurðe H(erra) Sigurðar lögmans — Item
dæmdist Þorláke Þorsteinssine úr Stranda síslu hæðsta
húð-láts straf, sem næst geinge lifue firer þiófnað, enn stæle hann
oftar sie riettekinn til heingingar — Hallgrímur Halldórsson
sór siöttareið firer galldra áburð Markúsar Olafssonar.

Fieck Jón Vigfússon ingre kóng. Maitt. brief C 5 til að>
vera vísebiskup ifuer Hóla stigðte, enn fullkomlegur
biskup-efter H(erra) Gísla Þorlákssonar afgang —

Lögleitt á alþinge að þiófnaðar útlegð Þorláks Árnasonar
er utan fiórðungs verið hefur 11 ár hafue nú fullkomlega
enda tekið so hann meige fri vera í hvorium
fiórðunge-hann vill.

Þennan vetur lá Adrian Jensson Munck á Hóle i
Bolungar-vík i þungum veikleika so að hans annar fótur i öklalið
af fór, hvornn sinn veikleika hann i tilskrife til Jakobs
Benedigðtssonar Stapa halldara bar uppá Örnólf Jónsson þá
búanda2) á Óse í Bolungarvík, hvar firer hann síðar
tiltar-eið sór.

Guðrún Halldórs[dótter] eckia Þorleifs heitins Einarsonaí"
fædde barnn á Stað í Steingrímsfirðe og villde ei barnsföður
lisa í hálft annað ár.

Galldramál first borið upp á Ara Pálsson búanda á
Neðrabæ i Barðastrandar síslu af Sigurðe Biarnnarsine á
Hrafnabiörgum i Arnnarfirðe.

Striðsamt á mille svenskra, danskra,
brandinnborgiskra-lyneborgiskra, hvorier 3 saman hielldu móte svenskum —
Item keisarans, spánskra og hollendskra og margra þískra
fursta móte frönskum —

Pólskra og Rússa móte Tyrkium — 28. seftember stóð>
sú svenska chríning og þá giörðe það svenska rikisráó
kónginum sinn eið —

•) Hjer er átt við rit, er kom xít bæði á latínu, þýsku og hollenskiv
eftir Johan Neuhof, og er m. a. landfrœðislegs efnis.

2) Skr. buandanda.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0174.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free